Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 153

Frjáls verslun - 01.04.2013, Qupperneq 153
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 153 máli en með þessari tækni koma upplýsingarnar til þín og þú þarft ekki að leita að þeim. Þetta hentar vel fyrir unga fólkið sem finnst, má segja, orðið jafn hall­ ærislegt að senda tölvupóst og mér fannst telex á sínum tíma. Einnig erum við að vinna með flottum alþjóðlegum fyrir tækj ­ um með höfuðstöðvarnar hér á Íslandi og höfum fengið til okkar marga nýja viðskiptavini undanfarið, viðurkennd fyrir ­ tæki bæði erlendis og innan­ lands. Við erum afar stolt af viðskipta vinahópi okkar og erum komin með ótrú lega stóran hóp viðskipta vina í Core Data ECM, Core Data Board Meetings og í CoreData Virtu al DataRoom. Þá erum við að fjölga verulega starfs ­ mönn um í vörslusetri okkar í Reykja nesbæ. Þar hafa verið mjög mörg skönnunarverkefni í gangi, auk vörslu og frágangs muna, listaverka, skjala o.fl. Auk þess höfum við einbeittt okkur enn meira að ráðgjöf í upplýsingastjórnun, gæða­ og verkefna stjórnun auk ferlagrein­ inga.“ hvaða árangur ertu ánægðust með innan fyrirtækis þíns að undanförnu? „Hvað við erum með frábæra sérfræðinga í vinnu á öllum sviðum og á sama tíma hvað við höfum fengið frábærar móttökur hjá viðskiptavinum okkar. Hjá okkur starfa metnaðar fullir starfs menn og sést það á ýmsum sviðum en hópur frá okkur vann t.d. „Hjólað í vinnuna“ og lögðu þeir mikinn metnað í það verkefni. Þá er ég stolt af hugbúnaðar sviðinu okkar sem tók sig til um daginn og breytti húsnæði sínu í samvinnu við fjármálastjóra okkar og fleiri aðila innan fyrirtækisins. Þetta var allt unnið á kvöldin og um helgar án þess að menn fengju borgað aukalega fyrir það sem sýnir þann frábæra anda sem ríkir innan fyrir tæki sins. Þeir fengu að inn rétta húsnæðið að vild með diskókúlu, upphíf ­ ingarstöng, fimleika hringjum, Star Wars­myndum á veggjum, Playstation­horni o.s.frv. Með nýju nafni vinnum við að því að breyta útliti okkar og þegar það verður formlega tekið upp opnum við glæsilega heimasíðu sem unnin er í samstarfi við Hug smiðjuna.“ hvernig metur þú væntingarnar í atvinnulífinu eftir kosningar? „Ég finn fyrir aðeins meiri bjartsýni og held að almennt telji menn að þessi ríkisstjórn muni styðja betur við atvinnu ­ lífið. Það var meðal annars mjög erfitt fyrir okkur þegar tryggingagjaldið var hækkað um 50%, en nánast allur okkar kostnaður liggur í launa ­ kostn aði. Velferð þjóðar okkar byggist á öflugu atvinnulífi og því er mikilvægt að stjórn ­ völd byggi upp umhverfi svo fyrirtækin geti vaxið og dafnað. Auk þess vonum við að þeirri þróun, þar sem stofnanir hafa verið að selja þjónustu í samkeppni við einkageirann, verði snúið við með þessari ríkisstjórn. Það er skammtímahugsun að leyfa stofnunum að selja þjónustu í samkeppni við einkageirann til að fá aukatekjur. Enda getum við einkafyrirtækin ekki keppt við þau þar sem þau þurfa ekki að taka inn í útreikninga sína allan þann kostnað sem við verðum að gera og eru þetta því eingöngu aukatekjur fyrir slíkar stofnanir. Það eru jú fyrirtækin sem auka alvöruhagvöxt í landinu og mikilvægt að þau vaxi og nái í framhaldinu að selja lausnir og þjónustu til erlendra aðila.“ Hvernig er staðan í þínu fyrirtæki varðandi lögin um kynjahlutföll í stjórninni sem taka gild 1. september nk.? „Frá upphafi fyrirtækisins hefur alltaf verið 40/60­hlutfall milli kynja, í aðra hvora áttina. Við höfum því ætíð uppfyllt kröfur um slíkt og auk þess reynt að ráða til okkar fólk með mismunandi reynslu. Mér finnst t.d. mikilvægt að hafa helst einn lögfræðing í hverri stjórn, aðila með góða tölvuþekkingu og einnig góðan rekstraraðila.“ Er fyrirtæki þitt með sérstaka, formlega jafnlaunastefnu? „Við höfum ekki þurft á því að halda innan okkar fyrirtækis þar sem laun hjá okkur eru sjálfkrafa jöfn og fólk fær greitt miðað við þau störf sem það er í en ekki eftir kyni. Mér þykir dapurlegt ef slíkt er ekki sjálf sagt í einhverjum fyrir tækjum.“ Nafn: brynja guðmundsdóttir aldur: 46 skv. þjóðskrá en mér finnst ég miklu yngri, svona 26 ára menntun: Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði hjúskaparstaða: Frjáls eins og fuglinn tómstundir: Fótbolti, golf, fjall- göngur, hjól og eiginlega allar íþróttir auk vina, fjölskyldu og matarklúbba Sumarfríið 2013: þar ber hæst fjallgöngu í átta daga í Jötun - heimum í Noregi með tveimur frá bærum vinkonum. Stjórn fyrirtækisins: Frímann Elvar guðjónsson, helga Valfells, Jón gunnsteinn hjálmarsson og arna harðardóttir. „Það er skammtímahugsun að leyfa stofnunum að selja þjónustu í samkeppni við einkageirann til að fá aukatekjur.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.