Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 167

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 167
 7. Christine Lagarde, forstjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins: Forbeslistinn er bandarískur. Það er ef til vill ástæða þess að Christine Lagarde er ekki ofar á lista. Hún er frönsk og hefur einkum orðið að fást við skulda­ krepp una í Evrópu. Það er meira segja talað um að hún verði í framboði til forseta í heimalandi sínu næst. Áður var hún fjármálaráðherra þar. Lagarde hefur mælt fyrir stofnun sjóðs til að jafna skuld­ um ríkja Evrópusambandsins á herðar allra. Það hefur hún mætt Angelu Merkel fastri fyrir enda ljóst að þýskar herðar eru flestar og breiðastar í Evrópu. En þrátt fyrir andstöðu eru áhrif Lagarde mikil og hún stýrir sterkustu alþjóðlegu fjármálastofnuninni. 8. janet napolitana, öryggisráðherra Bandaríkjanna: Utan Bandaríkjanna er nafn hennar ekki þekkt. Janet er engu að síður með áhrifamestu konum í banda­ rískum stjórnmálum. Hún stýrir ráðuneyti sem varð til eftir hryðjuverkin 11. september og er nú orðið ígildi innanríkisráðuneyta annarra landa. Starfmenn eru 240 þúsund og mögum þykir nóg um afskipti ráðuneytisins af daglegu lífi fólks. Janet hefur lagt áheslu á hlut kvenna í stjónmálum og segir að framtíðarþróun stjórnsýlsunnar byggist á þáttöku kvenna. Völd hennar og áhrif eru ótvíræð í bandarísku þjóðlífi. 9. sonja gandhi, forseti þjóðþings indlands: nafn og staða gæti bent til inversks uppruna. Svo er þó ekki. Edvige Antonia Albina Maino er frá Ítalíu en var gift Rajiv Gandhi, forsætisráðherra Indlands. Þann ig fékk hún nafnið Sonja Gandhi. Rajiv var myrtur árið 1991 og eftir það komu fram ein ­ dregnar kröfur um að ekkjan tæki við forystuhlutverki Nerhu­Gandhi­fjölskyldunnar. Hún neitaði í fyrstu en hefur nú í 15 ár verið þingforseti og er orðin ein af stóru konunum í indverskum stjórnmálum, næst á eftir Indiru heitinni tengdamóður sinni. Öryggismál eru af gefnu tilfefni áhyggjuefni þessarar fjölskyldu. Núna boðar Sonja að skipt verði um öryggis­ sveitir þeirrra Gandhia. Héðan í frá verða þær aðeins skipaðar konum. 10. indira nooyi, forstjóri PepsiCo: Indira nooyi er enginn nýliði meðal áhrifamestu kvenna heims. Hún hefur verið á lista Forbs alla þessa öld og í raun verið áhrifamesti stjórnandi PepsiCo enn lengur og forstjóri frá 2006. Hún hefur endurskipulagt framleiðsluna, selt og keypt dótturfyrirtæki og gert PepsiCo að alþjóðlegum risa í framleiðslu drykkja og léttmetis. núna er fullyrt að nýtt og enn betra sætuefni sé í bruggun á rannsóknarstofu Pepsi. Það gætu reynst slæm tíðindi fyrir keppinautinn Coca Cola. Nooryi er indversk að uppruna, eðlis­ efna­ stærð­ og við skiptafræðingur að mennt, og vann fyrst fyrir alþjóðleg fyrirtæki þar heima áður en hún fór til Bandaríkjanna. Frami hennar vestra þykir með eindæmum en hún hefur líka tövfaldað hagnað fyrirtækisins á stjórnarárum sínum og er að vonum vinsæl meðal hluthafanna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.