Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 177

Frjáls verslun - 01.04.2013, Side 177
FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 177 glæsileg bulthaup-innrétting frá Eirvík. háfurinn er einnig frá Eirvík. búddastytta sem var keypt í kína. er tilbreyting,“ segir Yrsa sem vinnur sem verkfræðingur fyrir utan ritstörfin. Hún er búin að minnka þá vinnu niður í 70­80%. „Þetta gekk ekki upp vegna þess að ég fer um tvisvar í mánuði til útlanda vegna bókanna.“ Bækur Yrsu hafa verið gefnar út á 34 tungu málum og hafa selst í meira en milljón ein tökum. „Ekki, Pilla mín,“ segir Yrsa við tíkina sem er eitthvað að óhlýðnast. Palli liggur enn graf kyrr við fætur hennar. SvOLÍtið SúrreALÍSkt Hún segir frá bók sem hún er um það bil hálfnuð með og á að koma út síðar á þessu ári. Þetta eru þrjár sögur. Þrír þræðir sem tengjast. „Fjölskyldur í tveimur löndum skiptast á húsum með hörmulegum afleið ­ ingum, lögreglukona finnur gamlar skýrslur í kjallara lögreglustöðvarinnar á Hverfisgötu sem lýsa atburðum óþægilega líkum þeim sem sviptu hana manninum sínum og þriðja sagan tengist klettasúlu þar sem Þrí drangaviti stendur en þar eru nokkrar manneskjur að vinna að uppfærslu búnaðar og lagfæringum á þyrlupalli sem neyðast til að húka þar lengur en þeim er hollt þegar ekki reynist unnt að sækja þau eins og til stóð. Örlög þessa ólíka fólks tvinnast saman fyrir tilstilli óhugnanlegs þráðar haturs og hefndar og nokkuð víst að hluti sögupersónanna á ekkert gott í vændum.“ Yrsa mun síðan skrifa bók í samstarfi við Norðmann, sem hún má ekki gefa upp hver er sem stendur, og mun sú bók fyrst koma út í Noregi. Eftir það er von á Þórubók. Glæpir, morð, heimurinn að handan … Það er svolítið súrrealískt að þessi kona, sem situr með Palla grafkyrran við fætur sér, skapi þennan ófögnuð. En svona er þetta bara. Nútímalegt og bjart heimilið passar ekki inn í þessa mynd. Það er þó þessi hauskúpa með hvítu framtönnina. Og lampinn sem virðist svífa í lausu lofti … Múmínálfurinn á bolla Yrsu liggur ma kinda legur á postulíninu. Það er kom inn tími til að kveðja. Hjónin kveðja jafnhlýlega og þau höfðu heilsað. Tveir litlir hundar elta húsmóðurina eins og skugginn sjálfur. Kötturinn sést hvergi. Það er ekki laust við að hauskúpan glotti örlítið svo skín í hvíta framtönnina. Leðursófi frá Rolf benz og málverk eftir arngunni ýri gylfadóttur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.