Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 178

Frjáls verslun - 01.04.2013, Blaðsíða 178
178 FRJÁLS VERSLUN 4. 2013 LokaoRðið Þórunn Óðinsdóttir stjórnunarráðgjafi rekur fyrirtækið Intra ráðgjöf og aðstoðar hún starfs- menn fyrirtækja í umbótavinnu með aðferðum straumlínustjórnunar, LEAN management Hugmyndafræði straumlínustjórn­unar gengur út á að viðskipta vin ­urinn sé alltaf í fyrsta sæti og að allir starfsmenn fyrirtækisins vinni að stöðugum umbótum. „Hug­ myndafræðin gengur út á skýra ferlahugsun þar sem stöðugt er leitað leiða með vísindalegum aðferðum til að einfalda ferlin og gera þau skilvirkari. Þetta gengur út á stöðugar umbætur – ekki bara á verklagi og ferlum sem eru brotin og ganga illa heldur líka þeim sem ganga vel. Hugmyndafræðin gengur líka út á virka þátttöku allra starfs­ manna og að það eru þeir sem leysa vandamálin og koma með hug myndir að umbótum og lausnum frekar en stjórnendur. Hluti af starfi þeirra er að vera stöðugt gagnrýnir á vinnuna og velta fyrir sér hvernig hægt er að gera hlutina betur. Lögð er áhersla á að starfsmaður þekki og skilji heildarferlin – ekki bara þann hluta sem hann vinnur við. Þá eru mistök í umbótavinnunni leyfð og þau nýtt til að læra af þeim.“ Bætt verkefnastjórnun og fræðsla Þórunn segir að það sé mis­ mun andi hvernig aðkoma sín sé að fyrirtækjum. Sums staðar sé óskað eftir heildarinnleiðingu á Lean sem eru viðamiklar breytingar á fyrirtækinu og tekur nokk ur ár. Aðrir óski eftir kynn­ ingu og fræðslu á hugmynda­ og aðferðafræði straumlínustjórn­ unar á meðan sumir vilji prófa að nota einhverja eina aðferð og fá sig til að innleiða hana í einni deild, einu sviði eða í öllu fyrirtækinu. „Fólk vill prófa sig áfram og yfirleitt þegar árangur næst á einum stað þá vilja fleiri vera með.“ Þórunn segir að ein af að ­ferð unum séu VMS­töflur sem fyrirtæki nýta sér til að ná bætt um árangri í verk efna ­ stjórn un og upplýsinga flæði. Þær eru einnig notaðar til að ná meiri einbeitingu á að ná þeim markmiðum sem stefnt er að og til að stýra flæði verkefnanna betur innan fyrir tækjanna. Betri starfsandi og auk- inn árangur Önnur aðferð sem Þórunn notar mikið er að þjálfa hópa í að nýta ferlin til umbóta. „Ég þjálfa þá alla starfsmenn eða hluta af starfsmönnum við kom ­ andi fyrirtækis í að vinna að umbótavinnu á ferlunum þar sem við söfnum saman hópi af fólki sem vinnur að ferlinu – ekki bara stjórnendur heldur fólkið á gólfinu. Við greinum hvernig ferlið er unnið og leitum leiða til að einfalda það og auka skil­ virkni þess. Skilgreint er hvernig ferlið á að vera þegar búið er að vinna að umbótum. Þá eru verkefni sett af stað til að vinna að umbótunum. Endurbætt ferli stuðlar að því að fyrirtækið nær að veita viðskiptavininum þær vörur eða þjónustu á þeim tíma, í þeim gæðum og á því verði sem hann óskar eftir.“ Nefna má að Þórunn aðstoðar einnig stjórnendur fyrirtækja almennt með stjórnunina og gerir það að hluta til í gegnum VMS­töflurnar og að hluta í gegn um stjórnunarráðgjöf svo sem varðandi skipurit. „Umbótavinna er skemmtileg vinna fyrir þá starfsmenn sem taka þátt í henni og það er gam an að finna dýnamíkina sem myndast þegar fólk fær tólin og tækin til að vinna að umbótum. Það er magnað að sjá hvað hópar eflast, árangur eykst og hvað starfsandinn batnar við að vinna svona um­ bótavinnu.“ umbótavinna í anda straumlínustjórnunar TexTi: svava jónsdóTTir / Mynd: Geir ólafsson „Fólk vill prófa sig áfram og yfirleitt þegar árangur næst á einum stað þá vilja fleiri vera með.“ þórunn óðinsdóttir. „það er magnað að sjá hvað hópar eflast, árangur eykst og hvað starfsandinn batnar við að vinna svona umbótavinnu.“ frjals_verslun_augl_titt_utlit.indd 1 11.3.2013 15:06:02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.