Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Qupperneq 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.2002, Qupperneq 79
ÁGRIP VEGGSPJALDA / XI. VÍSINDARÁÐSTEFNA HÍ I og styrkþjálfun auk fræðslu. Markmið rannsóknarinnar var að at- huga hvort endurhæfing hafi áhrif á öndunarmynstur hjartabilaðra við áreynslu. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru niðurstöður 36 hjartabilaðra sjúklinga (32 karla, fjögurra kvenna) sem fóru í gegnum endurhæf- inguna á árunum 1998-2001. Meðalaldur þeirra var 65±9 ár, útfalls- brot hjarta 29±5% og lengd þjálfunar 5,2±1,1 vika. Allir sjúkling- arnir fóru í gegnum sams konar öndunarmælingar og áreynslupróf á þrekhjóli fyrir og eftir endurhæfingartímabilið. Niðurstöður: Engar marktækar breytingar (p<0,05) komu fram í öndunarrúmmálunum FVC (forced vital capacity), FEVj (forced exspiratory volume á fyrstu sekúndu) og öndunartíðni við hámarks- álag (RRmax) við endurhæfinguna. Marktækar breytingar komu fram á eftirtöldum atriðum: Súrefnisupptaka (V Oz í L/mín) við há- marksálag jókst úr 1,26±0,42 í 1,40±0,47. þoltalan (V 02 í ml/mín/ kg) jókst úr 15,5±3,5 í 17,2±3,9, hámarksvinnugeta (WR max í wött- um) jókst úr 101±36 í 118±42, hámarkshjartsláttartíðni (HRmax) úr 119±22 í 125±20, magn öndunarlofts við hámarksálag (V E max í L/mín) jókst úr 53,7±16,6 í 59,2±16,5 og stærð andrýmdar við há- marksálag (VTmax, L) jókst úr 1,71 ±0,52 í 1,84±0,49. Alyktanir: Engar marktækar breytingar komu fram á þeim öndun- arrúmmálum sem mæld voru. V E max jókst vegna aukningar í VT max þar sem RR max var óbreytt. Sjúklingar hafa því bætt öndun- armynstur sitt. Súrefnisupptaka sjúklinganna hefur aukist og þeir geta framkvæmt meiri vinnu. Jákvæðara hugarfar (motivation) get- ur skýrt hluta af þessu þar eð hámarkspúls (HRmax) hefur aukist. V 72 Áhrif hjartaendurhæfingar á þolmörk sjúklinga með hjartabilun Arna E. KarlsdóttirL Marta Guöjónsdóttir', Stefán B. SigurössoiA Magnús B. Einarssoni 1 Reykjalundur Endurhæfingarmiðstöð, ZLífeðlisfræðistofnun HI Marta@REYKJALUNDUR.is Inngangur: Sjúklingar með hjartabilun hafa lækkuð þolmörk og það takmarkar getu þeirra í daglegu lífi. Endurhæfingarstöðin á Reykjalundi býður upp á fjögurra til sex vikna almenna endurhæf- ingu hjartasjúklinga. Þar er aðaláherslan á þolþjálfun og styrkþjálf- un auk fræðslufyrirlestra. Tilgangur þessarar rannsóknar var að at- huga áhrif þessarar þjálfunar á sjúklinga með hjartabilun. Efniviður og aðferðir: Notaðar voru niðurstöður 36 hjartabilaðra sjúklinga (32 karla, fjögurra kvenna) sem fóru í gegnum endurhæf- inguna á árunum 1998-2001. Meðalaldur þeirra var 65±9 ár, útfalls- brot 29%±5 og lengd þjálfunar 5,2±1,1 vika. Allir sjúklingamir fóru í gegnum sams konar áreynslupróf á þrekhjóli fyrir og eftir endur- hæfingartímabilið. Niðurstöður: Súrefnisupptaka (V 02 í L/mín) við hámarksálag jókst úr 1,26±0,42 í 1,40±0,47, þoltalan (V O, í ml/mín/kg) jókst úr 15,5±3,5 í 17,2±3,9, hámarksvinnugeta (WR max í wöttum) jókst úr 101±36 í 118±42, hámarkshjartsláttartíðni (HRmax) úr 119±22 í 125±20, magn öndunarlofts við hámarksálag (V E max í L/mín) jókst úr 53,7±16,6 í 59,2±16,5 og stærð andrýmdar við hámarksálag (VTmax, L) jókst úr 1,71 ±0,52 í 1,84±0,49. Allar þessar breytingar voru marktækar (p<0,05). Súrefnisupptaka mæld við öndunar- þröskuld (V 02 @VT í L/mín) og vinnugetan við öndunarþröskuld (WR @ VT í wöttum) breyttust ekki marktækt. Ályktanir og umræða: Sjúklingar juku þolmörk sín marktækt með þátttöku í endurhæfingunni sem að hluta má skýra með jákvæðara hugarfari (motivation dependent). Öndunarþröskuldur jókst ekki en hann er talinn vera óháður vilja og áhuga (motivation indepen- dent). Þar sem ekki reyndist unnt að mæla hann nema í rúmlega helmingi sjúklinganna er erfitt að draga ákveðnar ályktanir út frá því. Niðurstöður benda þó sterklega til þess að súrefnisupptaka aukist marktækt við endurhæfinguna. V 73 Endurheimt slökunar eftir ertingu í hjartavöðva og áhrif [Ca2+] á hraða hennar Magnús Jóhannsson. Lárus S. Guðntundsson, Hafliði Ásgrímsson Lyfjafræðistofnun HÍ, Rannsóknastofa í lyfja- og eiturefnafræði magjoh@hi.is Inngangur: Aukaslag eftir stutt ertingarbil (200-400 ms) er veikt en styrkist eftir því sem bilið lengist. Þetta er kallað endurheimt sam- dráttar eftir ertingu (mechanical restitution). í aukaslagi er slökun- arhraði skertur, en endurheimt slökunar eftir ertingu hefur lítið verið rannsökuð. Efniviður og aðferðir: Tilraunir voru gerðar á vöðvum úr hjarta marsvína (gáttum og sleglum). Bil milli reglulegra ertinga var 1000 ms og hitastig 32°C. Rannsakaðar voru breyturnar ±dF (hámarks samdráttarhraði), TPF (tími að mesta krafti), -dF (hámarks slökun- arhraði) TR50 (tími að 50% slökun) og TR90 (tími að 90% slökun). Niðurstöður: Allar þessar breytur sýna endurheimt eftir ertingu en hún er mjög mishröð. Hraði endurheimtar fyrir ±dF og -dF er nokk- urn veginn sá sami bæði í gáttum og sleglum en hraðinn fyrir TPF og TR90 er mun meiri. Áhrif mismunandi [Ca2+], á bilinu 0,5-12 mM, á hraða endurheimtar voru rannsökuð. Hraði endurheimtar ±dF og -dF hækkaði með styrk Ca í gáttum en ekki sleglum; við Ca- styrkina 1,2 og 4 mM voru hraðastuðlar að meðaltali 0,1,1,8 og 2,4 s-i (p=0,025; n=4-9) fyrir ±dF í gáttum og 0,3,1,9 og 3,4 s > (p=0,012; n=4-10) fyrir -dF. Áhrif Ca-styrks á endurheimt TPF voru svipuð í gáttum og sleglum, hraðinn fór vaxandi með hækkandi Ca-styrk upp í 4 mM en minnkaði heldur við hærri styrk. Ca-styrkur hafði ekki marktæk áhrif á hraða endurheimtar fyrir TR50 og TR90, hvorki í sleglum né gáttum. Ályktanir: Þessar niðurstöður undirstrika muninn á sleglum og gáttum. Aukinn Ca-styrkur hraðar endurheimt slökunar í gáttum en ekki sleglum. Samdráttur og slökun eru talin háðari starfsemi frymisnets í gáttum en sleglum og geta niðurstöðurnar samræmst því að Ca-pumpa frymisnets verði fyrir áhrifum af Ca-styrk. Niður- stöðurnar gefa einnig vísbendingar um flókna stjórnun slökunar í hjartavöðva. V 74 Sphingólípíð og boðflutningar í hjartavöðvafrumum V. Edda Benediktsdóttir1, Anna Margrét Jónsdóttir1, Bergþóra Skúladótt- ir>, Jón Ólafur Skarphéöinsson2, Sigmundur Guðbjarnason1 1 Raunvísindastofnun HÍ, 2Lífeðlisfræðistofnun HÍ eb@raunvis.hi.is Inngangur: Markmið rannsóknarinnar var að kanna hlutverk sphingósíns (SPH) í boðflutningum og stjórnun á starfsemi hjartans í rottum. SPH er eitt af innanfrumuboðefnum sphingómyelín boð- kerfisins, en áhrif þess eru ekki fullkönnuð í hjartavöðvafrumum. LÆKNABLAÐIÐ / FYLGIRIT 47 2 0 02/8 8 7 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.