Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Síða 14

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Síða 14
Sigurlaug Guðrún Rósa Gunnar Haraldur Haukur Hjaltason. Sveinbjörnsdóttir. Sigurðardóttir. Friðriksson. Jóhannsson. var aðstoðarlæknir á endurhæfingardeild á Borgarspítalanum og taugalækningadeild Land- spítalans áður en hann hélt til Noregs 1991. Eftir sérfræðinámið starfaði hann sem aðstoðarlæknir á endurhæfingardeild Grensásdeildar. Hann varð sérfræðingur hjá Tryggingastofnun ríkisins 1996 og er yfirlæknir þar.28 Haukur Hjaltason fékk sérfræðileyfi í taugalækningum 1996 eftir að hafa stundað sérnám í taugalækningum við Karolinska Sjukhuset í Stokkhólmi árið 1994. Hann varði doktorsritgerð um gaumstol, Visual and tactile neglect, við Karolinska Institutet í Stokkhólmi 1997. Árið 1998 varð hann sjálfstætt starfandi taugalæknir í Reykjavík og sérfræðingur á taugalækningadeild Landspítalans ári síðar. Haukur er dósent í taugasjúkdómafræði við læknadeild Háskóla íslands.28-41 Þann 1. júní 1997 gekk í gildi ný reglugerð um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa á Islandi og byggir á leiðbeiningum sem Evrópusambandið gaf út 1993. Hefur ákvæði um takmörkun á einu sérfræðileyfi verið fellt úr gildi. Fjöldi aðalsérgreina í læknisfræði eru 26 talsins. Þær eru: atvinnulækningar, augnlækningar, barnalækningar, barna- og unglingageðlækningar, blóðgjafarfræði, bráða- lækningar, bæklunarskurðlækningar, eiturefna- lækningar, endurhæfingarlækningar, fæðingar- og kvenlækningar, geðlækningar, háls-, nef- og eyrnalækningar, heilbrigðisstjórnun, heimilis- lækningar, húð- og kynsjúkdómalækningar, krabbameinslækningar, lyfjafræði, lyflækningar, lýtalækningar, meinafræði, myndgreining, skurð- lækningar, svæfingar, taugalækningar, tauga- skurðlækningar og þvagfæraskurðlækningar. Þá má veita lækni sérfræðileyfi sem lokið hefur viðurkenndu sérfræðinámi, sérfræðiprófi eða fengið sérfræðileyfi í löndum sem gera sambærilegar kröfur um sérnám og gerð er í þessari reglugerð. Fjöldi undirsérgreina eru 46 talsins. Nú er verið að endurskoða þessa reglugerð vegna breytinga sem hafa orðið við stækkun hins sameiginlega vinnumarkaðar til austurs og aðildar 10 nýrra ríkja í Austur- og Mið-Evrópu að ESB.42-43 í reglugerðinni um veitingu lækningaleyfa og sérfræðileyfa frá 1997 getur sérnám farið fram á þeim heilbrigðisstofnunum sem viðurkenndar eru til slíks náms. Heilbrigðisráðherra veitir sjúkrahúsum eða stofnunum slíka viðurkenningu samkvæmt tillögum nefndar sem í sitja þrír læknar og sjá þeir um að meta starfsemi þeirra. Þegar reglugerðin gekk í gildi veitti þáverandi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Ingibjörg Pálmadóttir, taugalækningadeild Landspítalans og taugalækningadeild Grensásdeildar Sjúkrahúss Reykjavíkur viðurkenningu til sérnáms.42 Veita má lækni sérfræðileyfi í taugalækningum eftir VA árs nám í greininni. Læknir í sérnámi í taugalækningum á að starfa fjögur ár á taugalækningadeild og Vi ár á lyflækningadeild áður en hann getur sótt um sérfræðileyfi í taugalækningum. Þá er einnig heimilt að veita sérfræðingi í taugalækningum sérfræðileyfi eftir tveggja ára framhaldsnám í einni undirgrein taugalækninga, þ.e. taugalífeðlisfræði eða tauga- meinafræði.42 Ólöf Halldóra Bjarnadóttir sem hafði hlotið sérfræðileyfi í orku- og endurhæfingarlækningum árið 1996 fékk sérfræðileyfi í taugalækningum 1998 eftir að hafa stundað sérnám í taugalækningum á Neurologiska kliniken, neurocentrum við Uppsala Akademiska sjukhuset í Svíþjóð. Áður en hún hóf sérnámið í endurhæfingarlækningum hafði hún verið aðstoðarlæknir á endurhæfingardeild Borgarspítalans. Ólöf er yfirlæknir á tauga- og endurhæfingarsviði Reykjalundar.28,44 Albert Páll Sigurðsson fékk sérfræðileyfi í taugalækningum 1998 eftir sérfræðinám í 14 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.