Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Side 25

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Side 25
Gunnar Guðmundsson, Sigríður Bachmann og Kjartan R. Guðmundsson. umsækjenda sendi stjórnsýslukæru til mennta- málaráðherra meðal annars á þeim forsendum að jafnræðisregla með umsækjendum hefði verið brotin. Ráðherra sendi kæruna til háskólaráðs sem komst að þeirri niðurstöðu að dómnefndin hefði ekki vikið frá þeirri skyldu sinni að gæta jafnræðis gagnvart umsækjendum. Var stjórnsýslukæran því ekki tekin til greina af menntamálaráðherra.100'101 Elías Ólafsson kom því til leiðar sumarið 2000 að taugalækningadeild Landspítalans flutti úr geðdeildarbyggingu og fékk aðstöðu á deild 13-G með öldrunardeild Landspítalans. Taugalækningadeild flutti aftur haustið 2000 á deild 11-Aí Landspítalanum.102 Fyrri hluta sumars 2002 flutti taugalækninga- deild Landspítalans á Grensás og sameinaðist taugalækningadeildinni þar. Sameinaðar fluttu svo þessar tvær taugalækningadeildir á deild B-2 í Fossvogi og mynduðu þar nýja taugalækningadeild Landspítala þann 4. nóvember 2002 með 22 rúmum. Hún var þá eina taugalækningadeild landsins. Rúmum hafði Hjúkrunarkonur á taugalækningadeild,frá vinstri: Herdís Helgadóttir, Guðrún Eiíasdóttir og Ásrún Auðbergsdóttir. Fyrsti stofugangur á taugalækningadeild. Til vinstri er Gunnar Guðmundsson yfirlæknir, Fjóla Tómasdóttir hjúkrunarkona, Guðrún Elíasdóttir deildarhjúkrunarkona, Sigrtður Bachmann forstöðukona, Kjartan R. Guðmundsson yfirlæknir og tveirfyrstu sjúklingar deildarinnar. Sæunn Grendal Magnúsdóttir hjúkrunarkona á taugalækningadeild skrifar „rapport". fækkað úr 36 í 22 en hluti rúmanna hafði verið til taugaendurhæfingar.103 Elías Ólafsson prófessor varð yfirlæknir taugalækningadeildar, B-2 og Jónína Hafliða- dóttir hjúkrunardeildarstjóri. Margrét Rögn Haf- steinsdóttir er deildarstjóri taugalækningadeildar í Fossvogi.91,102,103 Innreið tækninnar í taugalækningum Taugalækningadeild við Landspítalann var stofnuð 1967 en til þess að deildin gæti þjónað hlutverki sínu varð hún að hafa aðgang að sérhæfðri röntgengreiningu, klínískri tauga- lífeðlisfræði, þar með talið heila- og vöðvaritun, taugaleiðnimælingu, sérfræðingi í taugameina- fræði, sérfræðingi í endurhæfingu og sérstaka göngudeild.4 Þegar taugalækningadeild var stofnuð var hvorki klínískur taugalífeðlisfræðingur né tauga- LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.