Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Síða 46

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.2010, Síða 46
Tafla I. Kynjaskipting iækna og hlutfall kvenkyns sérfræðinga á Islandi samkvæmt læknaskrá landlæknisembættis. Aðalsérgrein Fjöldi karla Fjöldi kvenna Samtals Hlutfall kvenna Þvagfæraskurðlæknar 21 1 22 5% Skurðlæknar 103 13 116 11% Taugaskurðlækningar 13 2 15 13% Háls-, nef- og eyrnalæknar 31 6 37 16% Svæfingalæknisfræði 75 18 93 19% Myndgreining 48 12 60 20% Heimilislækningar 178 48 226 21% Endurhæfingarlækningar 18 6 24 25% Lyflækningar 179 51 230 22% Hjartalækningar 41 5 46 11% Meltingarlækningar 24 5 29 17% Gigtarlækningar 15 3 18 17% Lungnalækningar 24 7 31 23% Öldrunarlækningar 17 5 22 23% Nýrnalækningar 8 4 12 33% Taugalækningar 20 7 27 26% Geðlækningar 71 32 103 31% Barnalækningar 61 30 91 33% Augnlækningar 34 16 50 32% Fæðingar- og kvenlækningar 47 27 74 36% Húð- og kynsjúkdómalækningar 15 10 25 40% Barna- og unglingageðlækningar 9 9 18 50% Heimild: Læknaskrá landlæknisembættis. www.landlaeknir.is, febrúar 2010. flestallar undirgreinar í læknisfræði eru ekki teknar með. Enn þann dag í dag starfa flestar konur í læknastétt innan sérgreina eins og geðlækninga, barnalækninga og fæðingar- og kvensjúkdómalækninga eins og rannsókn Helgu Hannesdóttur frá 1989 ber með sér.157 Hlutfall kventaugalækna hér á landi er viðunandi ef miðað er við aðrar sérgreinar í læknisfræði. Ályktun vekur furðu og undrun annarra sérgreinalækna Stjóm Taugalæknafélags Islands hefur sent frá sér ýmsar ályktanir í þágu félagsmanna og félagsins. Ekki er ætlunin að telja þær upp en þó er vert að nefna eina sem Taugalæknafélaga Islands sendi frá sér 1999. Á því ári var mikið til umræðu stofnun sérstakrar heilablóðfallsdeildar hér en erlendis höfðu rannsóknir sýnt fram á gagnsemi þeirra í meðferð heilablóðfallssjúklinga og vildi Taugalæknafélag Islands beita sér á þessu sviði. Kom til tals á fundi í Taugalæknafélaginu sem haldinn var 7. maí sama ár að meðferð sjúklinga með sjúkdóma í heila- og taugakerfi ætti að vera í höndum taugalækna og í umsjá þeirra á öllum stigum meðferðarinnar.25 Ályktaði félagið m.a. þetta: Fundurinn telur að bráðameðferð og endurhæfing sjúklinga með heilablóðfall eigi að vera í höndum taugalækna og bendir á góðan árangur þess fyrirkomulags á heilablóðfallseiningu taugalækningadeildar Grensásdeildar.25 Þá sagði enn fremur að ekki væri mælt með því 46 LÆKNAblaðið 2010/96 Fylgirit 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.