Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 102

Frjáls verslun - 01.05.2011, Qupperneq 102
102 FRJÁLS VERSLUN 5.tbl.2011 jafnréttisstEfna fyrirtækja K ynjamismunur (e. gender difference) sem áhrifaþátt ur á stjórnun og sam­ skipti í fyrir tækj um hefur notið vaxandi at hygli á síðustu árum og víða er fjall að um þessi áhrif í nýleg um bókum og greinum á þessu sviði. Þessi aukna athygli tengist ekki síst umræðu um mikil ­ vægi og áhrif fjölbreytileika í sam setningu stjórnenda­ og starfs mannahópsins en margir eru þeirrar skoðunar að ólíkir ein stakl ingar sem starfa saman í hópi séu líklegri til að ná meiri árangri en of einsleitur hópur. Já kvæð áhrif fjölbreytileikans birtast meðal annars í fleiri og fjöl breyttari hugmyndum, meiri skoðanaskiptum og umræðu sem ýtir undir gagnrýna hugs­ un, þróun og nýsköpun. Þess vegna er mikilvægt að huga meðal annars að kynjahlutföll­ um, aldursdreifingu, ólíkum bakgrunni, menntun og reynslu þegar valið er í hópinn. Kynjakvótar og jafnrétti Í umræðum um jafnréttismál tak ast gjarnan á sjónarmið um hvort kynjahlutföll eða kvótar eigi að ráða vali á einstakling­ um til að sinna stjórnunarstörf­ um eða hvort horfa eigi fyrst og fremst til hæfni einstaklinganna, óháð kyni. Spurningin snýst þá gjarnan um það hvort einung­ is á að bera umsækjendur saman við aðra umsækjendur þegar leitað er að hæfasta einstaklingn um og tilhneiging er þá að bera saman magn mennt unar og reynslu. Eða á að horfa á málið í víðara samhengi og meta hverju hæfni viðkom­ andi bætir við þá hæfni, þekk­ ingu og reynslu sem fyrir er á vinnustaðnum eða í verkefninu. Nauðsynlegt getur verið að horfa út fyrir menntun og reynslu til að tryggja æskilegan fjölbreyti leika og há marksstarfshæfni hópsins. Munurinn á körlum og konum Talað er um að karllæg gildi hafi hingað til ráðið ferðinni í við skiptaumhverfinu og verið ríkj andi á vinnustöðum. Þau eru almennt sögð einkennast af ákveðni og samkeppni en kven­ leg gildi einkennast af hógværð og umhyggjusemi. Þótt alls ekki hafi allar konur eða allir karlar sama stíl hefur verið sýnt fram á að meirihluti kvenna og meiri ­ hluti karla er með sam skonar einkenni í stjórnunar­ og sam­ skiptastíl. Þetta er rakið að hluta til líffræðilegra þátta en einnig til félagslegra og sálfræðilegra áhrifa svo sem uppruna, menn­ ingar og uppeldis. Ekki verður heldur litið fram hjá því að eins og konur hafa tileinkað sér einkenni úr stjórnunarstíl karla gegnum tíðina hafa margir karl­ ar einnig tileinkað sér eiginleika sem flokkaðir hafa verið sem kven legur stjórnunarstíll. Ýmsir halda því fram að sú sam félagslega þróun sem hefur átt sér stað síðustu ára ­ tugi sé konum og kvenlegum eiginleikum í stjórnun hagstæð. Leiðtogahæfni á sviði starfs ­ hvatn ingar, við uppbyggingu liðsheildar og við lausn ágrein­ ings sé konum eðlislæg og geti verið mjög árangursrík, ekki síður en eiginleikar karla í viðskiptaumhverfi 21. aldarinn­ ar, og skapað fyrirtækjum samkeppnisforskot. Það er því ótvíræður ávinning­ ur að því að nýta meðvitað styrk ­ leika beggja kynja við stjórn un og í samskiptum. Því er ástæða fyrir bæði karla og konur að hugleiða styrkleika sína og veikleika og taka sinn stíl til endurskoðun ar. Með því að vera meðvitaðir um kynjamun ­ inn geta stjórnendur betur nýtt hæfi leika beggja kynja og aukið árangur. Einkenni kvenna Algeng einkenni á stjórnunarstíl kvenna eru að leggja áherslu á samhug, tengsl og þátttöku með því að finna samsvörun með öðrum og deila reynslu. Þær trufla samtöl minna en karlar gera og leggja sig fram við að halda samtölum gang andi. Þær vilja líta á sam ­ starfsfólk sem jafningja og taka ákvarðanir byggðar á sam ­ eig inlegum niðurstöðum og fá samþykki alls samstarfsfólks ­ ins fremur en að beita valdi. Þær tjá sig frekar í smærri hóp um þar sem tækifæri er til að eiga samræður. Konur eiga auðveldara með að opinbera og segja frá veikleikum sínum og vandamálum. Þær leggja meiri áherslu á smáatriði og til finningar en karlar og eiga erfi ðara með að halda per s ónu legum og viðskipta­ legum sam ræðum aðskildum. Þær eiga auð veldara með að biðja um að stoð, sýna samúð Ólíkur stjórnunarstíll kvenna og karla Er kvenlegur stjórnunarstíll veikleikamerki? Þurfa konur að tileinka sér karlmannlegan stjórnunarstíl ef þær vilja ná árangri og komast til metorða í viðskiptalífinu? Lengi vel hefur verið litið svo á. Síðustu ár hefur mátt merkja viðhorfsbreyt ingu og tugir nýlegra rannsókna á sviði stjórnunar styðja það að fjölmargir kvenlegir eiginleikar í stjórnun eru lykilárangursþættir. Kvenlegir eiginleikar eru því ekki síður mikilvægir til að ná árangri en þeir karlmannlegu. TexTi: Sigrún ÞorleifSdÓTTir mynd: geir ÓlAfSSon o.fl. Sigrún Þorleifsdóttir, stjórn enda­ þjálfari og einn eigenda Vendum – stjórnendaþjálfunar. Í umræðum um jafn réttismál takast gjarnan á sjónarmið um hvort kynja­ hlutföll eða kvótar eiga að ráða vali á einstaklingum til að sinna stjórnunar ­ störfum eða hvort horfa eigi fyrst og fremst til hæfni ein­ staklinganna, óháð kyni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.