Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 60

Frjáls verslun - 01.05.2010, Qupperneq 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 Margrét G. Flóvenz, KPMG og formaður löggiltra endurskoðenda. Anna Kristín Traustadóttir, frkvstj. Ernst & Young, formaður áfrýjunarnefndar samkeppnismála og skiptastjóri Baugs Group. Auður Þórisdóttir, frkvstj. endurskoðunarsviðs KPMG. Margrét Sanders, endurskoðandi Deloitte. Anna Þórðardóttir, endurskoðandi KPMG. Sigrún Guðmundsdóttir, endurskoðandi hjá PricewaterhouseCoopers. ENDURSKOÐENDUR – Hvaða árangur ertu ánægðust með innan þíns fyrirtækis? Ég er auðvitað ánægð með hvað við höfum haft mikið að gera þrátt fyrir samdrátt í samfélaginu. Ánægð ust er ég samt með hvað fólkið okkar stendur saman um að reka fyrirtæki sem veitir fyrsta flokks þjón ustu með gæðin að leiðarljósi. – Finnur þú fyrir nýjum tímum og nýrri hugsun í þjóðfélaginu eða finnst þér allt vera að fara í sama farveg aftur? Já og nei. Fólk er að sumu leyti meðvitað um að heiðar leiki er það sem þarf til að við getum átt gott og gjöfult samfélag. Á hinn bóginn verður maður samt oft svolítið dapur yfir því hvað margir eiga enn erfitt með að sjá út fyrir þrönga eiginhagsmuni. – Ef þú yrðir forsætisráðherra í einn dag; hvert yrði þitt fyrsta verk? Ætli ég myndi ekki byrja á að reyna að koma skikki á lagasetningaferlið hjá Alþingi. Það er oft sorglegt að sjá hversu illa ígrunduð laga ­ setning er hér á landi og hefur verið um langa hríð. – Fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækja er mál málanna. Hvernig geta bankarnir hraðað þessu ferli? Fyrst og fremst með því að óttast ekki að taka ákvarðanir. Það má samt ekki rasa um ráð fram og það er algert grundvallaratriði að gleyma ekki stóra samhenginu þegar ákveðið er hvort og hvernig tryggja eigi áframhaldandi rekstur fyrirtækja. Við verðum að hætta að hugsa um skammtíma ávinn­ inginn – við erum búin að brenna okkur nóg á því. – Sérð þú einhver teikn á lofti um að það versta sé að baki í atvinnulífinu? Vissulega er farið að sjá til sólar hjá mörgum fyrir­ tækjum þótt enn sé langt í land hjá öðrum. Ég held þó að það sé of snemmt að úrskurða sjúklinginn lækn aðan og enn á brattann að sækja hjá mörgum. Þórunn Guðmundsdóttir, hæstaréttarlögmaður hjá LEX HEIÐARLEIKI ER ÞAÐ SEM ÞARF Margrét G. Flóvenz, einn af eigendum KPMG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.