Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Side 90

Frjáls verslun - 01.05.2010, Side 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 agvangur er traust og leiðandi fyrirtæki á sviði ráðninga, ráð- gjafar og mannauðsstjórnunar. Einn helsti styrkleiki Hagvangs er öflugt starfsfólk sem býr yfir mikilli reynslu og þekkingu á sviði ráðninga og starfsmannaráðgjafar. Að sögn Katrínar S. Óladóttir,, fram- kvæmdastjóra og Brynhildar Halldórs dóttur, ráðgjafa, er lögð mikil áhersla á nýjungar í þjónustu og áreiðanleika í ráðningum og ráðgjöf. Miklar breytingar hjá fyrirtækjum ,,Hagvangur hefur verið að vinna spennandi verkefni á sviði starfsþróunar í fyrirtækjum. Markmiðið með slíkum verkefnum er m.a. að meta styrkleika og veikleika starfsfólks og aðstoða það við að bæta það sem betur má fara. Þá höfum við einnig lagt áherslu á stuðning við stjórnendur til að gera starfs- mannasamtöl markvissari og árangurs- miðaðri. Allt þetta stuðlar að því að ná fram því besta í hverjum starfsmanni og byggja upp öfluga liðsheild innan fyrirtækja. Þetta hefur t.a.m. gefið góða raun í fyrirtækjum þar sem miklar breytingar hafa átt sér stað og nýir eigendur/stjórnendur tekið við stjórntaumunum.” Öryggismál eru nýjung ,,Það tíðkast meira nú en áður að fyrirtæki leita að nýju fólki án þess að notast við auglýsingar. Við auglýsum t.d. ekki nema um 30% af þeim störfum sem við höfum með höndum. Öryggismál hafa komið inn sem nýjung hjá Hagvangi bæði í tenglsum við ráðningar og starfsþróun. Við höfum innleitt próf sem meta eiginleika í fari umsækjenda sem gera þá líklegri en aðra til að valda slysum. Þannig er með skjótum hætti hægt að velja úr þá einstaklinga sem líklegastir eru til að sýna af sér fyrirmyndarhegðun í öryggismálum. Hvað starfsþróun varðar höfum við verið að meta styrkleika og veikleika þeirra sem þegar starfa hjá fyrirtækinu með tilliti til öryggismála. Þar hefur markmiðið verið að virkja hvern starfsmann til að taka ábyrgð og vera meðvitaður um eigin hegðun. Þetta er ein öflugasta leiðin til að fækka slysum en almennt er talið að í 90% tilvika megi rekja orsök vinnuslysa til þess að starfsmenn bregðast ekki rétt við aðstæðum eða sýna af sér óæskilega hegðun. H Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs. NÝJUNGAR Í ÞJÓNUSTU HAGVANGUR ,,Það tíðkast meira nú en áður að fyrirtæki leita að nýju fólki án þess að notast við auglýsingar. Við aug­ lýs um t.d. ekki nema um 30% af þeim störfum sem við höfum með höndum. Brynhildur Halldórsdóttir, nýráðinn ráðgjafi hjá Hagvangi. Hagvangur er fyrsta ráð n ingar­ þjónustan sem tók til starfa á Íslandi. Starfs fólk Hagvangs leggur sig fram við að samþætta hag einstaklinga og velgengni fyrir tækja og það er því engin tilviljun að Hagvangur er nú eitt öflugasta ráð gjafar­ og ráðningar ­ fyrirtæki á íslenskum vinnu markaði. Traust, trúnaður og fagleg vinnubrögð SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Nýttu þér faglega þjónustu Hagvangs þegar þú leitar að starfsmanni. Hafðu samband - við ráðum fyrir þig. • Ráðningar og mönnun • Fyrirtækjaráðgjöf • Einstaklingsráðgjöf • Starfsþróun • Talent Management • Námskeið • Ráðgjöf vegna uppsagna • Stjórnendaþjálfun • Starfsferilsráðgjöf • Hönnun starfsmannavalskerfa • Stjórnendamat og þjálfun • Greining á fyrirtækjum og liðsheildum • Persónuleikapróf og rökhugsunarpróf • Mats­ og þróunarmiðstöðvar Við sinnum meðal annars eftirfarandi: Hagvangur er aðili að alþjóðasam­ tökunum EMA Partners Inter na tional, Excellence in Executive Search og dreifingaraðili fyrir bandaríska fyrir­ tækið Hogan Assessment Systems.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.