Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 95

Frjáls verslun - 01.05.2010, Page 95
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 1 0 95 KAFFITÁR K affitár fagnar 20 ára afmæli í ár og hefur fyrirtækið um árabil verið í fararbroddi í umhverfismálum hér á landi. Að sögn Aðalheiðar Héðinsdóttur framkvæmdastjóra hlutu kaffi hús Kaffitárs vottun norræna umhverfis- merkisins Svansins í maí sl. en það er stað- festing á góðum árangri í umhverfis málum. „Það ear samfélagsleg ábyrgð okkar að huga að umhverfismálum allt frá baun í bolla,“ segir Aðalheiður. „Strangar og metn aðar fullar kröfur Svansins tryggja að starfsemi og þjónusta átta kaffihúsa Kaffi - társ og framleiðslueldhúss Kaffitárs eru í fremstu röð hvað varðar lágmörkun nei- kvæðra umhverfis- og heilsuáhrifa. Ég lít á það sem forréttindi að stýra einu þeirra fyrir tækja sem vinna markvisst í að gera betur í umhverfismálum. Kaffitár kynnir kaffibjór – bjór frá Ölvisholti með mildan keim af brasilísku úrvalskaffi Kaffitár kynnti á dögunum til sögunnar Pelé – fyrsta íslenska kaffibjórinn. Um er að ræða svokallað kaffi-öl sem bruggað er hjá brugghúsinu Ölvisholti. Nýi bjórinn hefur mildan keim af brasilísku kaffi. Nafnið vísar í Brasilíu og einn þekktasta þegn lands ins; knattspyrnugoðsögnina Pelé, og til gamans má geta að kaffið sem notað er í bjór inn er einmitt úr heimahéraði hins eina sanna Pelé. Kaffið sem notað er til að gefa Pelé hið einstaka bragð kemur frá brasilíska fram - leiðandanum Daterra, en fyrirtækið er bæði margverðlaunað fyrir gæði framleiðslu sinnar sem og vottað fyrir sjálfbærni og um hverfisvæna starfsemi. Daterra var fyrst fyrirtækja í Brasilíu til að fá Rainforest Alliance-umhverfisvottunina og ISO 14001. Samstarf Kaffitárs og Daterra Í tilefni samstarfs Kaffitárs og Daterra kom Andreza Mazarao, sölu- og markaðs- stjóri Daterra, í heimsókn til Íslands og var viðstödd viðhafnar kynn ing una á kaffi- bjórnum Pelé. Við sama tækifæri sagði hún stuttlega frá fyrirtækinu og að sjálfsögðu var gestum boðið upp á smökk un á úrvalskaffi frá Daterra við mjög ánægju legar undirtektir.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.