Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 11

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 11
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 11 Hvað á ég að gera til að hausaveiðarinn sjái mig? Hausaveiðarar eru mikilvægur tengiliður milli fyrirtækjanna og ungs fólks á framabraut. Hausaveiðarar leita uppi álitlegt fólk – góða hausa – og koma þeim í samband við fyrirtæki í leit að nýjum starfskröftum. En nú er kreppa. Áður gekk fólk milli starfa. Hausaveiðararnir voru stöðugt á veiðum. Núna þarf framgjarnt fólk að vekja athygli hausaveiðaranna á sér – veifa og hrópa og kalla: Sjáðu hér er ég. Og hausaveiðarinn segir: Æi, ert þú nokkuð spennandi? Einu sinni var gott að hafa verið með í Rotary og Oddfellow og alltaf hefur þótt gott að hafa rétt flokksskírteini. Það var líka gott að gegna feitri stöðu í fjármálafyrirtæki til að komast áfram. En núna geta fyrirtækin valið og hafnað. Það dugar ekki endilega að hafa fín sambönd og það er enginn sérstakur kostur að hafa unnið í banka. Það þarf að hafa sérstaka eiginleika til að vera álitleg(ur) í kreppunni. Hvaða eiginleikar eru eftirsóknarverðir í kreppu? Sænska stjórnunartímaritið Chef hefur sett saman lista um hvers konar hausum hausaveiðararnir eru á höttunum eftir í kreppunni. Þeir ku nú spyrja hvað þú hafir gert í sjálfboðavinnu. Núna eru það hugtök eins og samfélagsleg ábyrgð sem skipta máli. Til að fá vinnu verða menn að sýna að þeir hafi áhuga á fleiru en góðri stöðu og háum launum. Að hafa• gegnt trúnaðar- störfum í félagsmálum. Það gefur til kynna að þú hafir stjórnunarhæfileika. Að hafa• verið lengi í vinnu á sama stað. Það sýnir úthald. Að hafa• unnið með ungl- ingum. Til dæmis þjálfað yngri flokkana í fótbolta. Að þú hafir• brennandi áhuga á því sem þú gerir. Allt í lagi að barnslegur ákafi komi fram í viðtölum. Að þú hafir• áhuga á mál- efnum líðandi stundar, fylg- ist með því sem er að ger- ast í þjóðfélaginu og ekki bara í vinnunni. Að hafa setið• í stjórn eða nefnd – gjarnan launa- laust. Það sýnir að þú hafir metnað til að hafa áhrif og njótir trausts annarra. Að þú hafir• tekið að þér verkefni fyrir félagasamtök og náð árangri. Allt í lagi að segja frá mistökum og leggðu áherslu á hvað þú lærðir af mistökunum. Þú ert ekki fullkominn og eins gott að viðurkenna það. Hausaveiðar í kreppunni S T j Ó R N U N A R M O L I TExTI: gísli kristjánsson w www.bgt.is | sími 533 5000 R Æ S T I N G A L A U S N I R Fyrirtækjaræstingar Sérhreingerningar Gólfbónun Teppahreinsun Gluggaþvottur Lóðaumsjón Sænska stjórnunar- tímaritið Chef hefur sett saman lista um hvers konar hausum hausaveiðararnir eru á höttunum eftir í kreppunni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.