Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 101

Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 101
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 101 s t j ó r n u n Í hvaÐa LanDi MenntuÐu Þeir sig? Stjórnendur sem síðast höfðu menntað sig í Bandaríkjunum virtust þekkja þessi hugtök meira en aðrir og sama á við um notkun þeirra. Ekki var merkjanlegur munur á milli þeirra sem síðast stunduðu nám sitt á Íslandi eða í öðrum Evrópulöndum. Menntastofnanir voru skoðaðar sérstaklega með tilliti til áhrifa þeirra á hvernig þekking og notkun þessara stjórnendahugtaka og/ eða aðferða er hjá stjórnendum fyrirtækja. Athygli vakti að banda- ríska módelið í viðskiptamenntun er alls staðar að ryðja sér rúms, með MBA-menntun í broddi fylkingar. Athyglisvert væri því að skoða hvort sá fjöldi sem segist mennta sig annarstaðar í Evrópu sé ekki að nokkrum hluta menntaður í skólum að bandarískri fyr- irmynd. Menntun á Íslandi hefur einmitt verið að opnast í þessa átt undanfarin ár með fjölgun þeirra sem bjóða upp á MBA-nám. Svo virðist sem íslenskir stjórnendur séu engir eftirbátar kollega þeirra á Vesturlöndum í notkun utanaðkomandi ráðgjafar við rekst- urinn. nota ÍsLensku stjórnenDurnir rÁÐgjafa? Aðeins um 11% stjórnenda sem svöruðu notuðu engan utanaðkom- andi ráðgjafa en flestir þeirra eða yfir 60% notuðu innlenda ráðgjafa. Eitthvað er um það að erlendir ráðgjafar séu notaðir, eða hátt í 30%, en þá yfirleitt í sambland með innlendum ráðgjöfum. Þeir sem ekki nota ráðgjafa virtust hafa minni þekkingu á þessum stjórnendahugtökum og/eða aðferðum og nota þau minna en þeir „ÍsLenska LeiÐin“ Í viÐskiPtuM Síðastliðin ár hafa íslenskir stjórnendur, fræðimenn og blaðamenn tjáð sig um „íslensku leiðina“ í viðskiptum þar sem hvert fyrirtækið á fætur öðru réðst í landvinninga til annarra landa. Þessi útrás og gífurlegur vöxtur þessara aðila vöktu víða undrun hér heima sem erlendis og hraðinn þótti einkenna þessa séríslensku leið í viðskiptum. Þessi áleitna spurning um sérkenni íslenskra stjórnenda var kveikjan að tilgátu í mastersritgerð Gauta Marteinssonar við Viðskiptaháskólann í Kaupmannahöfn (CBS). Þar sem reyna má að svara þessari spurningu frá ýmsum hliðum er afmörkun nauðsynleg. Leiðin sem farin er í ritgerðinni snýr að þekkingu og notkun þekktra stjórnendahugtaka og/eða aðferða hjá stjórnendum íslenskra fyrirtækja ásamt samanburði við kollega þeirra í Evrópu og Bandaríkjunum. Tilgangurinn með ritgerðinni var að auka þekkingu og vitneskju um íslenska stjórnandann og leita eftir sérkennum. Stjórnendur geta síðan greint sjálfa sig í þessum samanburði til þess að vera betur vakandi yfir þeim áhrifaþáttum sem kunna að herja á starf þeirra nú og í framtíðinni. Vissulega getur svona listi verið gildishlaðinn og að auki getur hvert og eitt heiti falið í sér mismunandi aðferðir við að ná fram tilteknum markmiðum. Að auki er hægt að deila um hvert og eitt heiti á þessum lista, hvort um sé ræða eitthvert óljóst stjórnendahugtak eða sérstaka stjórnendaaðferð. Því var sú leið farin í rannsókninni að kanna þekkingu og skilning stjórnendanna á notkun þessara hugtaka, þar sem það er einmitt þessi hugtakanotkun og vilji stjórnenda til þess að eltast við hana, eins og hvert annað tískufyrirbæri, sem kennismiðir og gagnrýnendur í stjórnendatískum (management fashions) leggja hvað mesta áherslu á. Aðalatriðið er því ekki að skoða einstök hugtök og/ eða aðferðir heldur notkun og þekkingu í heild og hvort áhrifavaldar á Íslandi í þessu efni séu hinir sömu og í Evrópu og Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.