Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 109

Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 109
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 109 Bílar Mercedes-Benz GLK kom á markaðinn seint á síðasta ári; jepplingur smíðaður í Brimaborg. GLK-inn er í beinni samkeppni við Toyta RAV, Volkswagen Tiguan, BMW x3 og Land Rover Freelander. Fyrst þegar ég sá myndir af honum fannst mér hann ljótur, en þegar maður hittir hann í eigin persónu, er hann sterklegur, vel hannaður bíll. Öðruvísi en keppinautarnir. GLK-inn er smíðaður á W204 botnplötuna sem nýi C-bílinn situr á. Þökk sé sjálfstæðri fjöðrun og öflugu fjórhjóladrifi, þar sem 55 % af aflinu fer í afturhjólin en 45% í framhjólin. Stýrið er frábært og þyngist með aukinni ferð. Hurðirnar eru stórar og opnast vel. Allur innri frágangur er til fyrirmyndar. Mælar og stjórntæki á réttum stað. Mjög hljóðlátur bíll. Reynsluakstursbílinn var ekki á vetrardekkjum. En frábært fjórhjóladrifið gerði það að verkum, þrátt fyrir mikla hálku og slabb, að bíllinn var alltaf fótviss; rásfastur. Ég ákvað að aka honum yfir lokaða Lyngdalsheiðina. Ekkert vandamál. Það er hátt undir bílinn, og hann hafði ekkert fyrir því að fara þennan lokaða veg. Á langkeyrslu fer vel um mann; sætin eru afbragðsgóð og útsýnið gott. En fyrir stærri fjölskyldur eru takmarkanir. Skottið mætti vera stærra. Og það er í þrengsta lagi fyrir þrjá fullvaxna að sitja í aftursætinu. En ekkert vandamál í styttri ferðum. Með GLK hefur Benz tekist að búa til bíl sem aðrir framleiðendur í jepplingaflokknum þurfa að skáka. En það eru að koma á markaðinn spennandi bílar í þessum stærðar- flokki, þannig eru Audi Q5 og SAAB 9-4x mjög lofandi. Kannski er skákin ekki unnin. Páll Stefánsson reynsluekur Mercedes-Benz GLK skák og mát
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.