Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 25
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 25 Það vantar fé í hagkerfið. Lífeyrissjóðir og sparifjáreigendur eru þeir sem eiga peninga og um þetta fjármagn verður barist þar sem líkur eru á að lán frá útlöndum verði ekki auðsótt. Fjárlagahalli rík- issjóðs stefnir í 150 milljarða og fram undan er keppni á milli rík- issjóðs og fyrirtækja um fjármagnið. En verður þá ekki uppboðs- markaður um þetta fjármagn? Jú, en atvinnulífið og heimili taka ekki frekari lán nema lánavísitalan verði fryst og vextir fari stórlega niður. Annað er ávísun á gjaldþrot. Og hvert geta lífeyrissjóðir og sparifjáreigendur svo sem farið, þegar gjaldeyrishöftin verða líklega áfram til að koma í veg fyrir að fjármagnið, íslenskt sem erlent, flýi úr landi? Ef lífeyrissjóðir og sparifjáreigendur bregðast þannig við að þeir dragi úr sparnaði við þessar ráðstafanir, þýðir það í praxís að eyðsla og umsvif aukast – sem er gott. leggur til að hér séu 18% stýrivextir, skv. aðgerðaáætlun sjóðsins við stjórnvöld. Ekkert er eins mikilvægt og að þrýsta á sjóðinn að falla frá þessu ákvæði og að Seðlabankinn lækki stýrivexti niður úr öllu valdi strax. Á Íslandi er engin eftirspurnarverðbólga; laun hafa lækkað og atvinnuleysi er að nálgast 10%. Verðbólgan er kostnaðar- verðbólga og á rætur að rekja til falls krónunnar eftir bankahrunið en ekki eftirspurnar. Í hagkerfum hins vestræna heims eru núna engir venjulegir tímar og öllu er handstýrt með gegndarlausri ríkis- aðstoð og seðlabankar hafa misst sjálfstæði sitt í flestum löndum. Líka á Íslandi. Hér ræður Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn bæði yfir Seðla- bankanum og stjórnvöldum. hafa gömlu bankanna. Best væri ef hér yrði starfræktur erlendur stórbanki. Enn er langt í land með að bankarnir séu í stakk búnir til að veita ný lán til atvinnulífsins. Mikilvægt er að koma hreyfingu á hlutina og lána til lítilla fyrirtækja sem eru sveigjanlegri en stórfyrir- tæki og best til þess fallin að skapa ný störf. Hringrásin á milli banka, heimila og fyrirtækja má ekki stöðvast. Heimili og fyrirtæki verða að geta staðið í skilum við bankana svo þeir geti haldið áfram að lána út í atvinnulífið – sem aftur byggir ný störf. tekjuskattinn eins og allt útlit er fyrir að þau ætli að gera, þar sem fjárlagahalli ríkissjóðs stefnir í um 150 milljarða króna á árinu. Það er risavaxinn halli og samningurinn við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn gengur út á að ná þessum halla niður á næstu tveimur til þremur árum. Við blasir blóðugur niðurskurður í útgjöldum ríkisins einmitt þegar ríkið þyrfti að eiga fé til að dæla út í atvinnulífið með fram- kvæmdum. Hækki stjórnvöld skatta á einstaklinga ásamt því að draga úr rík- isútgjöldum þá er það aðgerð heftingar en ekki örvunar. Það verður samt ekki undan því vikist að sýna ábyrga stefnu í ríkisútgjöldum. lögum. Um 150 milljarða fjárlagahalli ár eftir ár setur þjóðina auðvitað á hausinn þannig að það þarf að bregðast við því – en það er úti- lokað að sjóðurinn sé með þjóðina í spenni- treyju hæstu vaxta og hárra skatta; sem fyrst og fremst verða sóttir til einstaklinga þar sem fyrirtækin eru rekin með tapi. grein um að það væri ekki góður kostur heldur gerði í raun illt verra. Fyrst verði að ganga í ESB og sækja um aðild að myntbandalaginu sem kennt er við Maastricht. Þarna eru sjónarmiðin stál í stál. En það breytir því ekki að krónan er ónýt. Þess vegna hefur peninga- stefnan gengið út á háa vexti. En eitt af fjórfrelsinu í EES-samningnum eru frjálsir fjármagnsflutningar. Það frelsi hefur verið tekið af með gjaldeyris- höftum. bankarnir heiMili oG FYrirtæki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.