Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 14
Fyrst þetta...
maðuR áRsins
14 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9
VEISLA FRJÁLSRAR VERSLUNAR:
Það var fjölmenni í veislu Frjálsrar verslunar
þegar viðurkenning blaðsins til Rannveigar Rist,
manns ársins í atvinnulífinu, var afhent á Hótel
Sögu um áramótin. Einar K. Guðfinnsson, þáver-
andi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra,
afhenti henni verðlaunin og rifjaði upp gamlar
sögur frá fyrri tíð þegar Rannveig var togarasjó-
maður á Guðbjarti frá Ísafirði. Rannveig bætti
um betur og sagði frá því að hún hefði líka verið
á sjó á einu af skipum afa Einars og nafna frá
Bolungarvík. Að ræðuhöldum loknum komu lista-
mennirnir Þóra Einarsdóttir sópransöngvari og
Jónas Ingimundarson píanóleikari og skemmtu
gestum með tónlistarflutningi. Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi lanbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, afhenti Rannveigu Rist, forstjóra Alcans í Straumsvík, viðurkenninguna.
Einar K.
Guðfinsson,
Sigurður B.
Stefánsson
og Kristín
Bjarnadóttir.
Margeir Pétursson og Sigurður B. Stefánsson.
Einar Sveinsson, Marta Eiríksdóttir og Hermann Guðmundsson.
Sigríður Gísladóttir, Páll S
igurjónsson og Rannveig
Rist.