Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 16

Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 16
16 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Bónus er sjöunda árið í röð vinsælasta fyrirtækið á Íslandi en nýtur aðeins þriðjungs þess fylgis sem hann fékk í fyrra. Það sem meira er; aldrei hafa jafnmargir nefnt fyrirtækið í spurningunni um nei- kvætt viðhorf til fyrirtækja. Efnahagshrunið og fall bankanna hefur greinilega áhrif. BÓNUS VINSÆLASTA FYRIRTÆKIÐ VIðhORF TIL FYRIRTæKjA VERSNAR Undanfarin ár hefur Bónus verið það fyrirtæki sem flestir landsmenn nefna þegar spurt er um fyrirtæki sem menn hafa jákvætt viðhorf til. Árið 2009 var engin undantekning. Samt væri synd að segja að árið væri glæsilegt fyrir Bónus. Fyrir réttu ári nefndu 33% landsmanna Bónus sem eitt af sínum uppáhaldsfyrirtækjum. Nú voru það 13%. Næstum jafnmargir eða 12% nefndu að þeir hefðu neikvætt viðhorf til Bónuss. Efnahagshrunið hefur greinilega sín áhrif. Skoðanakönnunin var gerð dagana 2.–4. febrúar. Alls svöruðu 582 spurningunum: „Vildir þú nefna 1 til 3 íslensk fyrirtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?“ og „vildir þú nefna 1 til 2 íslensk fyr- irtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til.“ Oftast eru miklu færri sem nefna fyr- irtæki sem þeir hafa neikvætt viðhorf til en jákvætt. Þetta breyttist núna. „Bank- arnir“ voru óvinsælastir og 16,5% aðspurðra sögðust neikvæð í þeirra garð. Það var áberandi í þetta sinn að viðmælendur þurftu lengi að hugsa sig um áður en þeir gátu nefnt fyrirtæki sem þeir væru jákvæðir gagnvart. Sumir sögðu jafnvel afsakandi eitthvað á þessa leið: „Ég held að ég verði að nefna Bónus, þrátt fyrir allt.“ MYNDIR: geir ólaFsson Jón Ásgeir Jóhannesson hefur verið í eldlínunni í allri umræðu um fall bankanna og hún hefur örugglega haft áhrif á viðhorf fólks í könnuninni til Bónuss og Hagkaups. Vinsælustu fyrirtækin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.