Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 26
allt frá því að bankarnir hrundu hef ég verið óspar á yfir-lýsingar í fjölmiðlum um að frysta vísitöluna í öllum lána-samningum næstu tvö til þrjú árin og aftengja þannig verð-trygginguna tímabundið. Ég hef jafnframt hvatt til þess að stýrivextir verði lækkaðir niður úr öllu valdi í einum grænum til að bjarga atvinnulífinu. Á Íslandi er versta kreppa í heimi en við erum á sama tíma með hæstu vexti og verðtryggingu í ofanálag. Þetta er að kæfa heimili og atvinnulífið. Hugsun mín með því að frysta vísitöluna í öllum lána- samningum er að verja skuldastöðu heimila og fyrir- tækja og koma þannig í veg fyrir að fjármagnskostnaður rjúki upp úr öllu valdi vegna verðbólgu sem að undanförnu er fyrst og fremst hægt að rekja til falls krónunnar. Það er eflaust ekki hægt að vinda ofan af skaðanum sem þegar hefur orðið á síðustu fjórum mánuðum, þ.e. hækkun lánanna frá því að bankarnir féllu, en það er enn hægt að stöðva þennan vítahring. Það er gert með því að setja sérstök lög sem frysta vísitölu neysluverðs sem húsnæðislán eru bundin við. Blekking og falsanir? Það held ég ekki. Vísitala neysluverðs verður auðvitað áfram mæld en þegar kemur að lánasamningum verður hún föst; það verður búið að frysta hana og óðaverðbólga hækkar ekki skuldir fólks og fyrirtækja upp úr öllu valdi. Þjófnaður frá gamla fólkinu í lífeyrissjóðunum? Það segja sumir. En ég held að þessi aðgerð styrki atvinnulífið stórkostlega og sterkt atvinnulíf merkir sterkir lífeyrissjóðir. Veikt atvinnulíf merkir veika lífeyrissjóði. Gleymum því ekki að atvinnulífið er uppspretta lífeyris- sjóðanna; þaðan koma peningarnir. Launþegarnir borga í lífeyrissjóði og fyrirtækin leggja fram mótframlag. besta forvörnin En er nauðsynlegt að frysta vísitöluna núna þegar verðbólgan er að hjaðna hratt og útlit er fyrir að hún verði mjög lítil næstu tvö árin? Já, vegna þess að krónan er ónýt, verðbólgan er enn ekki hjöðnuð og á enn nokkuð í land og um leið og slakað verður á gjaldeyrishöftum verður fjármagnsflótti frá landinu og krónan mun hríðfalla. Þá kemur nýtt verðbólguskot sem verður náðarhöggið á heimili og fyrirtæki. Frysting vísitölunnar er besta forvörnin. Hún gerir kleift að hreyfa við gjaldeyrishöftunum án þess að heimili og fyrirtæki fari á höf- uðið út af verðtryggingunni. Nú, og ef verðbólgan er hvort sem er að hjaðna, hverju breytir það þá að frysta vísitöluna? Hverju er þá að tapa? Engu. Frysting vísitölunnar er hins vegar fínt öryggisnet. Ríkissjóður mun á næstunni keppa harkalega við atvinnulífið um fé til að fjármagna 150 milljarða fjárlagahalla. Ríkið mun eflaust bjóða út „verðtryggð ríkisskuldabréf“. Hver keppir við slík bréf? En fari verð- bólgan á kreik þarf ríkissjóður að greiða stórfé í verðbætur. Með öðrum skoðun: jón g. hAuksson aÐ liFa aF Forsíðugrein 26 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Allt frá því að bankarnir féllu hef ég verið óspar á yfirlýsingar í fjölmiðlum um að frysta vísitöluna í öllum lánasamningum næstu tvö til þrjú árin og aftengja þannig verðtrygginguna tímabundið. Við erum í vítahring. frysTA VÍsiTölunA og AfTEngjA VErðTryggingu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.