Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 32

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 32
32 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Forsíðugrein endurreisn bankakerfisins hefur gengið brösuglega. Endurreisn þeirra er hins vegar forsenda fyrir upprisu Íslands af botninum. stóra málið er að bankarnir þurfa að verða mjög öflugir aftur, með aðgang að erlendu lánsfé, og í stakk búnir til að lána fé út í atvinnulífið til að styrkja fyrirtækin og skapa ný störf. Það hefur gengið á ýmsu í endurreisn bankanna. styrr hefur staðið um „gömlu brýnin“ sem geir H. Haarde, fyrrver- andi forsætisráðherra, fékk til að taka að sér formennsku í bankaráðum ríkisbankanna þriggja. Þeir Valur Valsson og Magnús gunnarsson sögðu af sér formennsku eftir að jóhanna sigurðardóttir lýsti því yfir í ræðu á Alþingi að í báðum stjórn- TExTi: róbert róbertsson Mynd: geir ólAFsson Vilhjálmur Egilsson er ómyrkur í máli og segir að erlendir kröfuhafar bank- anna hefðu átt að eignast þá þegar þeir féllu og að ríkisbankaleiðin sé ófær. Heppilegasta leiðin í endur- reisn bankakerfisins felist í eignar- haldi erlendu kröfuhafanna, sem að stærstum hluta séu stórir erlendir bankar. Hann lýsir hér í viðtalinu hvernig hann telji að framkvæma eigi endurreisn bankakerfisins. Vilhjálmur Egilsson, fram-kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, er ómyrkur í máli þegar kemur að end- urreisn bankanna. Hann segir það vera mikil mistök að íslenska ríkið eigi og reki Nýja Kaupþing, Nýja Landsbanka og Nýja Glitni. „Ríkisbankaleiðin var ófær allt frá upphafi. Auðvitað var nauðsynlegt að setja upp einhvern strúktúr eftir fall bankanna í október, til að halda öllum greiðslukerfum gangandi, sem og viðskiptum við útlönd. Það var unnið margt gott starf í þeim efnum. En strúktúrinn sem settur var upp, að ríkið yrði eigandi bank- anna, var að mínu mati rangur. Eðlilegra hefði verið að setja dæmið þannig upp að bankarnir væru yfir- teknir en einnig að búa til lagalega leið um aðild lánadrottna sem hefði síðan á einhverjum tímapunkti breyst úr því að vera ráðgjafahlut- verk yfir í að vera eigendahlutverk,“ segir Vilhjálmur. „Lykilatriði er að bankarnir þurfa að hafa aðgang að erlendu lánsfé til þess að geta endurreist efnahagslífið á Íslandi. Heimili og fyrirtæki skulda háar upphæðir í erlendum fjárhæðum. Það er ekki ljóst hversu háar upphæðir er verið að tala um en líklega á bilinu tvö til þrjú þúsund milljarðar króna. Þessi lán eru tekin af aðilum sem vilja gjarnan standa í skilum og hafa gert ráð fyrir að borga þau. Að sjálfsögðu lenda fjölmargir í vandræðum þegar Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins: rÍkisbankaleiÐin óFær Frá upphaFi endurreisn bankanna Erlendu kröfuhafarnir fóru af landi brott með óbragð í munninum yfir því hvernig var farið með þá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.