Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 33
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 33 gengi krónunnar er svona lágt og þá hækka lánin umtalsvert,“ segir Vilhjálmur. Hann telur mikilvægt að líta á þessi útlánasöfn og lánaviðskipti á milli fyrirtækja og heimila sem lifandi fyrirbæri sem þurfi að þjóna. „Ef þessu útlánasafni verður breytt þannig að það eigi bara að borga vexti og afborganir en aldrei koma neinir nýir pen- ingar inn til að endurfjármagna, skuldbreyta eða lána fyrir nýrri starfsemi, umsvifaaukn- ingu eða fjárfestingum, þá gengur það ekki upp fyrir atvinnulífið eða þjóðfélagið í heild sinni. Ef fyrirtæki eru í þeirri stöðu að þau fá engin ný lán heldur verða alfarið að borga vexti og afborganir af þeim sem fyrir eru þá verður mjög lítið sem ekkert fjárfest. Fyr- irtækin geta þá ekki endurnýjað sig eða vaxið nema að mjög takmörkuðu leyti. Þess vegna snýst öll lánastarfsemi um það að það sé flæði af fjármagni fram og til baka inn í atvinnulífið og út úr því aftur og alveg eins til og frá bönkunum.“ Fá ekki aðgang að erlendum fjármálamörkuðum Vilhjálmur bendir á að ríkisbankarnir fái ekki neinn aðgang að erlendum fjármagns- mörkuðum í bráð. „Það eru raunar mörg ár í að það gerist. Staðan er einfaldlega sú að það er ekki mikið traust í garð íslensku bankanna og stjórnvalda enda hafa erlendir lánadrottnar margir hverjir tapað háum fjár- hæðum á gömlu bönkunum sem fóru í þrot í haust. Eini aðgangurinn sem íslenska ríkið eða stofnanir þess fá er í gegnum seðlabanka eða ríkistengd fjármálafyrirtæki, sem eru ekki þessir venjulegu bankar sem hafa lánað til Íslands. Sá aðgangur sem ríkinu býðst er hvergi nærri nóg fyrir atvinnulífið á Íslandi. Það er verið að svelta atvinnulífið, fyrir- tækin og heimilin með því að þau hafa ekki aðgang að erlendu lánsfé. Ekki verður hægt að endurnýja tæki, t.d. skip eða flugvélar, fasteignir eða auka umsvif með því að fjár- festa í lager eða útistandandi kröfum. Það besta sem gæti gerst er að gengi krónunnar yrði aftur á einhverjum eðlilegum grunni þannig að almenningur og fyrirtæki gætu greitt erlend lán til baka,“ segir Vilhjálmur. Hann bendir á að nú sé visst ferli í gangi hjá ríkisbönkunum þar sem verið sé að reyna að leysa vandamálin á kostnað kröfu- hafa þeirra. Verið sé að búa til nýja efna- hagsreikninga í nýju bönkunum sem ganga út á eignamat. „Útlánasöfnin eru tekin og skrifuð niður og búið til eitthvert raun- hæft mat á því hvað þau eru mikils virði. En verðmæti safnanna fer eftir svo mörgu, m.a. genginu, og eftir því hvort við höfum Vihjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. rÍkisbankaleiÐin óFær Frá upphaFi arflokkunum væri áhugi á mannabreytingum í stjórnum bankanna. Í afsagnarbréfi sínu sögöðu Valur og Magnús að fyrirhugaðar væru mjög erfiðar ákvarðanir í bönkunum og mikilvægt væri að þeir sem að þeim stæðu hefðu til þess óskorað umboð og traust. Þá hefur Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri samtaka atvinnulífsins, gagnrýnt mjög hvernig staðið hefur verið að endurreisn bankakerfisins. Hann segir að heppilegasta leiðin hefði verið að erlendir kröfuhafar bankanna hefðu eignast þá – og útilokar ekki að svo geti orðið ennþá. Þeir hefðu þá orðið hluti af lausninni en ekki aðalvandamálið. Þeir hefðu sent hingað menn með mikla reynslu í bankamálum og erlendu bankarnir hefðu þannig komið hingað inn til landsins sem eigendur bankanna og hafið hér bankastarfsemi. Það gæti í framhaldinu liðkað til fyrir upptöku nýs gjaldmiðils í framtíð- inni. Vilhjálmur segir að erlendu kröfuhafarnir hafi eftir fall bank- anna alls staðar komið að luktum dyrum hjá þeim sem réðu og farið af landi brott með óbragð í munninum yfir því hvernig var farið með þá. síðan var byrjað að reyna að virkja þessa erlendu kröfuhafa og því er nú málið komið í vinnslu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.