Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 47
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 47 s T U ð U l l „Að bjarga er ekki endilega besta lausnin. Það skekkir samkeppnina bæði innan hvers lands og milli landa,“ segir Jón. „Það eru því mörg merki um einangrunarhyggju og þrátt fyrir allt tal um samvinnu ríkja til að leysa vandann reynir hver að bjarga sér sem best hann getur.“ Þarna er oft munur á orðum og gerðum. „Dæmi um þetta var ræða Gordons Brown, forsætisráðherra Breta, sem talaði um samstöðu þjóða í sinni ræðu en nefndi ekki að hann beitti sjálfur hryðjuverkalögum gegn Íslendingum,“ segir Jón. Jón segir að Brown hafa reynt að sannfæra ráðstefnugesti um að Lundúnir færu ekki sömu leið og Reykjavík – verði Reykjavík-on- Thames. Jón segist einnig halda að Lundúnum verði bjargað sem fjármálamiðstöð. rofar til árið 2010 Á framtíðarráðstefnu eins og þessari í Davos var að sjálfsögðu rætt um hvort hagkerfi okkar tíma – kapítalisminn – væri að niðurlotum komið. „Pútín tók til orða um kapítalismann og sagðist hafa þekkt annað kerfi áður og það væri ekki gott,“ segir Jón. „Menn segja stundum að hvorki lýðræði né kapítalismi séu gallalaus kerfi en aðrar lausnir hafa reynst miklu verri. Það er þrátt fyrir allt margt gott í því sem gerst hefur síðustu ár.“ Núna segir Jón að mestu skipti að fá peningana aftur inn í hagkerfið. Það þurfi að bæta reglur um viðskipti og hugsanlega að hverfa frá ýmsum svokölluðum nýjungum í starfsemi banka. „Mestu skiptir að nýjar reglur verði ein- faldar,“ segir Jón. ,,Það mun ekki rofa til næstu þrjá mánuðina og ekki næstu sex mánuðina en eftir 12–18 mánuði ættu menn að hafa fengið yfirsýn yfir vandann. Það er meira en nú er.“ Jón spáir því engum hagvexti í heiminum á þessu ári og ekki heldur því næsta. „Það má ekki gleyma að þetta fjallar mikið um sálfræði,“ segir Jón. „Væntingar fólks ráða miklu um hvað gerist. Það eru sálfræðilegar skýringar á hinum mikla vexti síðari ára og sál- fræðilegar skýringar á hruninu líka.“ birtir ekki tiL í ár „Að bjarga er ekki endilega besta lausnin.“ Jón er Íslendingur og einn þekktasti maðurinn í viðskiptalífi Noregs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.