Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 HORFT TIL FRAMTÍÐAR Radisson SAS HÓTEL Saga er ráðstefnuhótel með fullkomna aðstöðu fyrir fundi, námskeið og ráð- stefnur af ýmsum stærðum. Allur tækjabúnaður er í sam- ræmi við nýjustu tækni og leggur hótelið mikla áherslu á að vera í fararbroddi á því sviði, t.d. með ókeypis netaðgangi fyrir alla fundargesti, sem og hótelgesti. glæsileg hönnun og nýjasta tækni Valgerður Ómarsdóttir er sölu- og markaðsstjóri Radisson SAS HÓTEL SÖGU. Hún upplýsir að hótelið hafi 209 herbergi. Það státi af tíu funda- og veislusölum sem taka frá 14–800 manns og eru allir með frábæru útsýni: „Það er mikill sveigjanleiki á stærð salanna því hægt er að breyta stærð þeirra eftir þörfum. Allir salirnir eru á einni og sömu hæð sem auðveldar allt aðgengi. Glæsileg hönnun frá Arne Jacobsen, s.s. Svanastólarnir og Eggið, setja svip sinn á aðstöðuna. Flatskjáir eru í öllum smærri fundarsölunum fyrir framsetningu á efni og önnur tækni er öll eins og best verður á kosið. Tæknimaður er ávallt til staðar til þess að tryggja að allt gangi snurðulaust fyrir sig. Frír aðgangur er í Mecca spa heilsuræktina á hótelinu og hefur það mælst sérstaklega vel fyrir í þeim hvataferðum og ráðstefnum þegar makar hafa komið með, enda gefst þeim góður tími til að njóta hinnar frábæru aðstöðu.“ grillið er gimsteinninn „Grillið er að sjálfsögðu einn af gimsteinum hótelsins og er vart til betri leið til að slá botninn í vel heppnaðan fund eða ráðstefnu en á Grillinu – undir handleiðslu okkar frábæru matreiðslumanna og þjóna og með hið óviðjafnanlega útsýni yfir Bláfjöll og borgina. Tilvalið er að sameina glæsilegu fundarsalina okkar og stórglæsilegt hádegisverð- arhlaðborðið í Skrúði þar sem úrval af heitum og köldum réttum bíður fundargestanna. Sérhannaðar veitingar í kaffi- hléunum tryggja að allir fái orku við sitt hæfi svo að dag- urinn nýtist sem best; enda er góður árangur fundarins mark- mið okkar. Hvatningarfundir, námskeið eða ráðstefnur – við höfum fundarpakkann sem hentar.“ Fullkomin aðstaða fyrir fundarhöld RadiSSoN SaS HóteL Saga Valgerður Ómarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri Radisson SAS HÓTEL SÖGU. „Hvatningarfundir, námskeið eða ráðstefnur – við höfum fundarpakkann sem hentar.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.