Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 69

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 69
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 69 Mörg fyrirtæki velja þann kostinn að fara með starfshópinn burt úr bænum til þess að funda í ró og næði. Það er einmitt hugmyndin að baki Fundarfriði hjá Flugfélagi Íslands. Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs, segir að Flugfélag Íslands bjóði upp á flug og hótel á hagstæðu verði á alla áfangastaði þess innanlands: „Já, fólki finnst tilbreyting fólgin í því að funda á kyrrsælum og fallegum stöðum úti á landi. Það getur reynst árangursríkt fyrir fundarhöld að skipta um umhverfi og vera í návígi við náttúruna. Hvataferðir ýmissa hópa eru gjarnan byggðar á svona ferðum, þ.e. Fundarfriði. Oftast er gist eina nótt á viðkomandi stað og við erum að fara með 10 til 50 manna hópa. Meðalstærð hópanna er eflaust í kringum 25 manns.“ Flogið og fundað „Fyrirtækjum er boðið upp á skipulagn- ingu á stuttum fundar- og ráðstefnuferðum. Við bjóðum fundarsali sem eru vel búnir tækjum, veitingaþjónustu og öðru sem fyrir- tæki þitt þarf til að geta haldið árangurs- ríkan fund í friði frá amstri dagsins. “ Flugkortið „Fyrirtækjaþjónustan okkar býður meðal annars upp á flugkortið sem er greiðslu- og viðskiptakort ætlað fyrirtækjum í reglu- legum viðskiptum við félagið. Flugkortið er gefið út í samvinnu við kred- itkortafyrirtæki sem sjá um að gefa út heim- ildir og annast innheimtu vegna kortavið- skiptanna.“ fluGfélAG ÍslAnDs „Það getur reynst árangursríkt fyrir fundarhöld að skipta um umhverfi og vera í návígi við náttúruna.“ Fundar- friður með Flugfélagi Íslands Ingi Þór Guðmundsson, forstöðumaður sölu- og markaðssviðs Flugfélags Íslands.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.