Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 72

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 72
72 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 HORFT TIL FRAMTÍÐAR Vefprent er nútíma prent- þjónusta sem tengir saman prentkaupendur og prentsmiðju á einfaldan og áhrifaríkan hátt í gegnum internetið. Prentkaupandi sér um að panta allt sitt prentverk rafrænt á mjög einfaldan hátt sem leiðir af sér mikinn tímasparnað og lækkun prentkostnaðar. Aðgangsstýring tryggir að mismunandi starfsmenn, deildir og/ eða útibú hafa eingöngu aðgang að því prentefni sem þeim er ætlað að panta. Að sögn Arnars Árnasonar, markaðs- stjóra hjá Odda, er vefprentið með 24 stunda aðgengi í gegnum hefðbundinn vefvafra sem gefur prentkaupendum tækifæri til að kaupa prentverk á þeim stað og tíma sem þeim hentar best: ,,Ekki er þörf á víðtækri tölvuþekk- ingu því allt viðmót er mjög notendavænt og auðvelt í notkun. Þar sem allt prentefni er á einum stað er fullkomin viðskiptasaga aðgengileg í gegnum vefprentið. Hægt er að sjá hvað var keypt, hvenær, af hverjum, hvert það var sent og hvað það kostaði, svo einhver dæmi séu tekin. Mögulegt er að nálgast nákvæma skýrslu yfir prentkaupin aftur í tímann. Þetta hjálpar prentkaup- endum líka við að ákvarða prentþörfina fyrir næstu pantanir. Um er að ræða töluverða hagræðingu í formi lægri prentkostnaðar og tímasparnaðar.“ Vefprent – nútíma prentkaup ,,Um er að ræða töluverða hagræðingu í formi lægri prentkostnaðar og tímasparnaðar.“ oDDi Arnar Árnason er markaðsstjóri hjá Odda. Vefverslun með prentverk• Allt prentverk á sama stað• Lægra verð • Tímasparnaður = dregið úr • kostnaði Fullkomin yfirsýn• 24 stunda aðgengi í gegnum • internetið Ekki þörf á sérstöku forriti • Fullkomin viðskiptasaga• Aðgangsstýring• sem tryggir að mismunandi starfsmenn, deildir eða útibú hafa eingöngu aðgang að sínu efni. Fljótvirk og áreiðanleg • skýrsluprentun Prentsmiðjan Oddi ehf., Höfðabakka 7, 110 Reykjavík, sími 515 5000, www.oddi.is Framkvæmum hugmyndir Vörulýsing: nafnspjöld:300g pappír / bréfsefni: 90g skrifpappír / bæklingar: 150g pappír. Prentað annars vegar í fullum lit. Vinnslutími er er alltaf 4 virkir dagar. Frá þriðjudegi til föstudags og svo föstudegi til miðvikudags. Skila þarf gögnum til Odda fyrir kl. 12:00 á skiladegi og þarf próförk að vera samþykkt fyrir kl. 14:00 sama dag. Varan er tilbúin á afgreiðslulager Odda að Höfðabakka 7. *Verð er gefið upp án 24,5% vsk. Birt með fyrirvara um prentvillur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.