Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 75

Frjáls verslun - 01.01.2009, Side 75
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 75 unnið við hér á landi og skapa því ekki neinn virðisauka til þjóðfélagsins.“ Reksturinn á réttri leið „Múlalundur er enginn venjulegur vinnustaður; þetta er elsti og stærsti vinnustaður af sínu tagi á Íslandi. Þar starfa dagsdaglega 34 fatlaðir einstaklingar í 22 stöðugildum og eru því ýmist í 50–100% störfum. Margir hafa lent í slysum eða glíma við veikindi af einhverjum toga og hafa af ýmsum ástæðum ekki farið út á hinn almenna vinnumarkað. Reksturinn byggist á að allir velji rétt. Framleiðsla okkar er fjölbreytt og hér fer fram stöðug og öflug vöruþróun. Við erum sífellt að bæta við vöruflokkum. Margir velja að versla við okkur því þeir hugsa sem svo að þeir séu í leiðinni að láta gott af sér leiða og stuðla að bættri framtíð fjölda einstaklinga. Ég er bjartsýnn á framtíðina, fyrirtækið er á góðri leið. Hjá Múlalundi er sem betur fer nóg að gera og það hafa mörg fyrirtæki tekið okkur og vörum okkar vel. Reksturinn er að komast á rétt ról og stefnir allt í að Múlalundur nái að fylgja eftir sínum markmiðum sem eru að skapa sem flestum vinnu sem ekki fá vinnu annars staðar.“ Á vefsíðu Múlalundar, mulalundur.is má finna vöru- lista sem hægt er að niðurhala og hafa í tölvunni hjá sér. Þar má sjá hvaða vörur fyrirtækið hefur á boðstólum og á heima- síðunni er einnig hægt að panta vörur. ,,Þegar íslensk vara er valin, eins og frá Múlalundi, skilar það sér margfalt til þjóðfélagsins.“ Fyrir ráðstefnur barmmerki fram- leidd í öllum stærðum í Múla- lundi en þar er boðið upp á að raða nöfnum í þau eftir óskum við- skiptavinarins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.