Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 76

Frjáls verslun - 01.01.2009, Blaðsíða 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Háskólinn á Bifröst hefur á síðustu árum byggt upp fjölbreyttar náms-leiðir, einkum í fjarnámi, fyrir fólk sem vill styrkja stöðu sína á vinnumark- aði. Má þar einna helst nefna Mátt kvenna, Diplómanám í verslunarstjórnun og Rekstur smærri fyrirtækja. Geirlaug Jóhannsdottir, verefnastjóri símenntunar, hefur umsjón með þessum námskeiðum og er stolt af því að taka þátt í að viðhalda og efla það góða starf sem gamli skólinn hennar sinnir í sam- félaginu: Hvergi betra að vera en á Bifröst Háskólinn á Bifröst hefur tekið gríðarlegum breytingum á síðasta áratug. Nemendafjöldi hefur margfaldast samhliða auknu náms- framboði og háskólaþorpið þanist út. Stærðin hefur í för með sér aukna þjónustu með verslun og kaffihúsi, fullbúinni líkams- ræktaraðstöðu og nútímalegu bókasafni og leikskóla. Símenntun Háskólans á Bifröst býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða, einkum í fjarnámi. Skólinn hefur þannig lagt áherslu á að þjóna námfúsu fólki um allt land, óháð stað og stund. Aðferðafræðin á Bifröst er sú að fjarnámi og staðnámi er blandað saman með reglulegum vinnuhelgum á Bifröst en skólinn er staðsettur í einstöku umhverfi í rúmlega einnar klukkustundar fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu.“ Meiri Máttur kvenna Flaggskip Símenntunar Háskólans á Bifröst er klárlega Máttur kvenna sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Á fjórða hundrað kvenna hafa stundað námið og í lok febrúar munu 60 konur til viðbótar hefja nám og enn streyma inn umsóknir. Máttur kvenna er rekstrarnám í fjarnámi fyrir konur. Námið stendur yfir í 3 mánuði og byrjar og lýkur með vinnuhelgi á Bifröst. Á vinnuhelgum er áhersla lögð og að efla tengslanetið og leggja grunninnað farsælu samstarfi, óháð landfræðilegri staðsetn- ingu. Konur úr öllum geirum atvinnulífsins hafa lokið Mætti kvenna og er menntunar- legur bakgrunnur þeirra mjög fjölbreyttur. Sumar hafa ekki verið í námi síðan þær luku grunnskóla, aðrar hafa lokið meistaranámi í ákveðinni sérgrein, t.d. innan heilbrigð- isgeirans, og vilja víkka sjóndeildarhringinn. Háskólinn á Bifröst Símenntun í fjarnámi Útskriftarhópur frá Mætti kvenna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.