Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 77
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 77 Allar eiga konurnar það sameiginlegt að vilja bæta rekstrarþekkingu sína. Diplómanám í verslunarstjórnun „Háskólinn á Bifröst býður upp á diplóm- anám í verslunarstjórnun sem er tveggja ára fjarnám. Markmið námsins er að auka hæfni og þekkingu starfsfólks sem vinnur við verslun og þjónustu. Diplómanám í verslunarstjórnun hefur notið mikilla vin- sælda á síðustu árum en reynslan hefur leitt í ljós að fjölmargir þeirra sem ljúka náminu hafa fengið stöðu- og launahækkun innan verslunargeirans. Engar kröfur eru gerðar um grunnmenntun en umsækjendur þurfa að hafa að lágmarki eins árs reynslu af versl- unar- eða þjónustustörfum. Námsgreinarnar eru m.a. kaupmennska, rekstur verslana, stjórnun og samstarf, innkaup og vöru- stjórnun ásamt uppýsingatækni, stærðfræði, bókhaldi og viðskiptaensku.“ Rekstur smærri fyrirtækja (RSF) „Rekstur smærri fyrirtækja er eins árs náms- braut í fjarnámi við Símenntun Háskólans á Bifröst. Námið er ætlað eigendum og rekstr- araðilum smærri fyrirtækja sem vilja ná enn betri tökum á almennum rekstri. fyrirtækj- arekstri. Dæmi um námsgreinar eru: Upp- lýsingatækni, bókfærsla, markaðsmál, við- skiptaenska, stjórnun og samstarf, gæðamál, innkaup og vörustjórnun.“ Með hvaða hætti hefur nám þitt á Bifröst reynst hagnýtt? ,,Eftir að ég hóf nám í rsf (rekstri smærri fyrirtækja) á Bifröst tel ég mig mun betur í stakk búinn til að fást við mín verkefni. námsefnið er yfirgrips- mikið og tekur á flestum þáttum sem ég fæst við í mínu starfi. frá því ég hóf störf eftir iðnnám hefur verksvið mitt þróast frá vinnu við hefðbundin iðnaðarstörf yfir í rekstur fyrirtækis. ég tel mig mun hæfari stjórnanda eftir að ég hóf námið og hefur það varpað nýju ljósi á marga þætti. flestir sem eru í rekstri og komnir með 6–7 starfsmenn eða fleiri þurfa að hafa góða yfirsýn og góðan skilning á flestum þeim þáttum sem viðkoma rekstri fyrirtækja og geta tekist á við þá af þekkingu.“ Geirlaug Jóhannsdóttir, verkefnastjóri Símenntunar á Háskólanum á Bifröst. Kostir fjarnáms: Ég, sem hef ekki farið í skóla síðan • fyrir daga fartölvunnar, er stórhrifinn af þessu kennslufyrirkomulagi. Ég get mætt í tíma þegar mér hentar!• Ég get valið mér eins þægilegt sæti • og ég vil, til dæmis ,,lazy boy“ stólinn minn. Ég get sofnað í tíma án þess að verða • mér til skammar eða vakna upp við að bekkurinn er að hlæja að mér eða henda í mig bréfkúlum. Ég get mætt í sama tímann aftur ef ég • er annars hugar eða sofandi og missi af einhverju. Ég get farið afturábak í tíma til þeirrar • stundar sem ég tók eftir síðast. Ég get líka stöðvað tímann og fengið • mér kaffi án þess að þurfa að rétta upp hendi og biðja um leyfi. Ég þarf ekki að fara út í frímínútur • í kulda og vosbúð eða bera þunga skólatösku til og frá skóla. Helgi Skúli Helgason, eigandi og framkvæmda- stjóri fyrirtækisins Íslandslyftur. Nemendur njóta veðurblíðunnar á Bifröst. Vel er búið að fjölskyldufólki á Bifröst.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.