Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 78

Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 78
78 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Á síðustu árum hefur færst í vöxt að fyrirtæki efli mannauð sinn með markvissum hvata- og hópeflisvið- burðum. Practical er eitt þeirra fyrirtækja sem hafa sérhæft sig í þjónustu af þessu tagi og fyr- irtækið hefur verið áberandi á þessum mark- aði síðustu ár, enda þekkt fyrir frumlegar hug- myndir og faglega umsjón viðburða. Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Practical, er handviss um að þörfin fyrir fyrirtæki eins og Practical sé meiri í dag en nokkru sinni fyrr: Oft var þörf en nú er nauðsyn ,,Nútímastjórnendur gera sér grein fyrir mik- ilvægi mannauðsins. Núna þarf samhentan hóps starfsmanna sem ætlar sér alla leið. Mik- ilvægt er að upplýsa starfsmenn um stefnu og aðgerðir fyrirtækjanna, setja skýr markmið og að fólk átti sig á styrkleikum sínum jafnt sem veikleikum.“ Marín segir að fyrirtækið standi klárlega undir nafni en Practical þýðir jú einmitt hagkvæmni: ,,Öll þjónusta fyrirtækisins er sniðin að viðskiptavininum og það sama á við um verðmiðann á þeirri þjónustu. Það skiptir okkur miklu máli að fyrirtæki úr öllum áttum geti leitað til okkar. Við erum stoltar af því að þjónusta opinberar stofnanir og félagasamtök til jafns við einkarekin stór- fyrirtæki. Við erum óhræddar við að spyrja hversu mikið viðskiptavinir okkar leggja í verkefnið. Stundum líkjum við þessu við innkaup í stórmarkaði; það sem við setjum í körfuna veltur að sjálfsögðu á því hversu mikið við eigum í veskinu.“ Nú er rétti tíminn til að efla liðsheild fyrirtækja Marín Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Practical. „Nútímastjórnendur gera sér grein fyrir mikilvægi mannauðsins. Núna þarf samhentan hóp starfsmanna sem ætlar sér alla leið.“ PrActicAl Jákvæðni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.