Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 95

Frjáls verslun - 01.01.2009, Qupperneq 95
F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 95 Líklega hefur ekki verið hagstæðara í annan tíma fyrir erlenda ráðstefnu- og fundargesti eða viðskiptamenn, sem hingað koma til viðræðna við samstarfsaðila hérlendis, að bregða sér ögn út fyrir borgina og kynnast landinu, að sögn Þórarins Þór, markaðs- og sölustjóra hjá Kynnisferðum. Hann segir ennfremur að mikil aukning hafi verið í öllum ferðum fyrirtækisins síðustu mánuði, enda staða krónunnar hagstæð útlendingum á ferðalagi. „Í framhaldi af þessu er rétt að benda á að þeir sem taka hér á móti erlendum gestum ættu svo sannarlega að kynna fyrir þeim hvað þeir geta gert, umfram það að sitja á fundum eða ráðstefnum. Þeir gætu bætt degi framan eða aftan við Íslandsferðina og gripið tækifærið og skoða landið,“ segir Þórarinn. Ferð í Bláa lónið í tengslum við komu og brottför Þórarinn leggur áherslu á hversu hentugt sé fyrir þá sem eru að koma eða fara með flugi frá Keflavík að taka Flugrútuna, því ferðir hennar eru stilltar inn á allar ferðir til og frá Keflavíkurflugvelli. Annað sem getur hentað gestum og rétt er að vekja athygli þeirra á, er að þeir geta tekið rútu frá Leifsstöð og farið beint í Bláa lónið þar sem hún bíður þeirra þar til haldið er til Reykjavíkur. Á leiðinni út á flugvöll er líka hægt að hafa sama háttinn á og aftur bíður rútan farþeganna svo þeir þurfa ekki að hafa áhyggjur af farangrinum á meðan þeir bregða sér í Lónið. Kynnisferðir sækja farþega á hótelin kl. 10.30, en brottför í Bláa lónið frá BSÍ er kl. 11. Komið er í Lónið kl. 11.45 og ekið af stað í Leifsstöð kl. 14.15. Með því að nýta sér þessar sérstöku Bláa lónsferðir geta ferðamennirnir nýtt komu- og brottfarardagana mjög vel. Kynnisferðir bjóða upp á gríðarlegt dagsferðaprógramm út frá Reykjavík. Farnar eru margar mislangar ferðir, allt frá hálfsdags ferðum upp í 10–12 tíma ferðir. Gullfoss og Geysisferðirnar, 6 og 8 tíma langar, eru alltaf jafnvinsælar og sama er að segja um vélsleðaferðir á Mýrdalsjökul, sem mörgum erlendum ferðamanninum þykja hið mesta ævintýri. Norðurlandabúar kunna einnig vel að meta söguferð um Borgarfjörð. Þá eru Landnámssetrið og Reykholt heimsótt og ferðamenn fá innsýn í söguna allt frá landnámstíð þegar ekið er um byggðir Borgarfjarðar. Panta styttri ferðir þegar komið er til landsins Sumaráætlun Kynnisferða er komin út og nú sem fyrr er þar mikið af ferðum m.a. inn á hálendið, norður að Mývatni og ferðir suður um Kjöl. Þótt hægt sé að panta allar ferðir Kynnisferða á netinu segir Þórarinn að það virðist færast í aukana að fólk panti styttri skoðunarferðir eins og þær sem hér hafa verið nefndar fyrst eftir að er komið til landsins, enda finnist fólki kannski þægilegt að taka mið af veðri. Mikil aukning í ferðum Kynnisferða síðustu mánuði Ráðstefnugestir og viðskiptaaðilar ættu að lengja Íslandsferðina og nota tímann til að skoða sig um utan Reykjavíkur. Þórarinn Þór er markaðs- og sölustjóri Kynnisferða. kynnisferðir Jökulsárlón og Gullfoss eru meðal vinsælla áfangastaða Kynnisferða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.