Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 96

Frjáls verslun - 01.01.2009, Síða 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 Verulegur kostnaður getur falist í kaupum fyrirtækja á tæknibúnaði fyrir ráðstefnur og viðburði og því kjósa margir fremur að leigja búnaðinn. Tækjaleiga Sense ehf. sérhæfir sig í tækniþjónustu og leigu á búnaði fyrir veislur, sýningar, ráðstefnur, fundi og tónleika. „Við höfum afar góða reynslu af uppsetningu á bún- aði fyrir ýmiss konar viðburði, svo sem alþjóðlegar ráðstefnur. Auk þess hefur Sense sérhæft sig í að streyma fundum um netið,“ segir Gunnar Möller, tæknistjóri Tækjaleigu Sense. Hann segir að þeir sem standi að ráðstefnum, ekki síst alþjóðlegum ráðstefnum, þurfi að huga að mörgum hlutum. „Það þarf að huga að því hvort fundurinn fari fram á mörgum tungu- málum, hvort nota þurfi túlkabúnað, hvort þurfi hljóð og myndupptöku af fund- inum; þarf að (streyma) senda fundinn út beint á netinu og þurfa fleiri að taka þátt í fund- inum annarstaðar frá en á fund- arstað (fjarfundur/videoconfe- rence)? Þetta eru hlutir sem við höfum góða þekkingu á.“ Uppsetning fyrir helstu ráðstefnur landsins Gunnar segir að sérfræðingar Sense búi yfir áralangri þekk- ingu og reynslu í uppsetn- ingu og innleiðingu á bún- aði fyrir ráðstefnur og fundi og að þeir séu vanir að aðlaga sig að aðstæðum hverju sinni. „Við höfum ann- ast tæknimál á mörgum af helstu ráð- stefnum hér á landi um árabil. Má þar nefna Nato-ráð- stefnur, Norðurlandaráðstefnur (Nor- den), ráðstefnu Alþjóða Ólymp- íunefndarinnar, heimsóknir erlendra þjóðhöfðingja, sjávar- útvegssýninguna í Fífunni, og ýmis verkefni fyrir Alþingi, ferðaskrifstofur og viðburða- fyrirtæki, bæði innlend sem erlend. Einnig bjóðum við upp á heildartækjalausnir fyrir margs konar viðburði, t.d. veislur, tón- leika o.fl. “ Spara ferðakostnað með vefútsendingum Beinar útsendingar frá fundum og ráðstefnum hafa færst í vöxt, að sögn Gunnars. Hann segir að tæknin geri það að verkum að hægt er að bjóða útsendingar fyrir allt að tvö þúsund manns í gegnum vefútsendingar. Sífellt fleiri fyrirtæki velja þá leið að varpa fundum og ráðstefnum um netið í því augnamiði að ná til sem flestra starfsmanna eða viðskiptavina. Þessi lausn hentar því mörgum fyrirtækjum enda hefur Sense komið upp slíkum búnaði hjá fjármálafyrirtækjum, stofnunum og útflutningsfyr- irtækjum. Hann segir að lausnin geti einnig sparað fyrirtækjum verulegan ferðakostnað. Mikið úrval þekktra vörumerkja Sense ehf. er félag sem býður stafrænar lausnir fyrir hljóð- og myndbúnað. Félagið rekur verslun í Hlíðasmára í Kópa- vogi og Sony Center í Kringl- unni. Eitt helsta markmið Sense er að hanna og þróa full- komnar tæknilausnir sem eru einfaldar í notkun. Sense rekur ráðgjafar- og hönnunardeild, tækniþjónustu, tækjaleigu og tvær verslanir. Auk þess starf- rækir félagið dreifingarmiðstöð og söludeild í Akralind. Félagið er umboðsaðili fyrir m.a. Sony, NEC, Panasonic, Crestron- stjórnbúnað og annast sölu og dreifingu á þessum vörum ásamt vörum frá Canon, Bose o.fl. til einstaklinga, fyrirtækja og endursöluaðila. Markmiðið er að bjóða fyrirtækjum, stofn- unum og einstaklingum þjón- ustu á sviði hljóð- og mynd- vinnslu. Gunnar Möller, tæknistjóri Tækjaleigu Sense. Sense ehf. er félag sem býður stafrænar lausnir fyrir hljóð- og myndbúnað. Félagið rekur verslun í Hlíðasmára í Kópavogi og Sony Center í Kringlunni. Verulegt hagræði að leigja tæknibúnaðinn tækJaleiGa sense Við höfum annast tæknimál á mörgum af helstu ráðstefnum hér á landi um árabil.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.