Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 98

Frjáls verslun - 01.01.2009, Page 98
98 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 9 S T j ó r n U n er íslenski stjórnandinn frábrugðinn kollegum sínum erlendis? er hann öðruvísi þegar kemur að þekktum hugtökum í stjórnun. Gauti marteinsson, nemandi við Viðskipta- háskólann í kaupmannahöfn (CBs), skrifaði um þetta mastersritgerð um þekkingu stjórn- enda á listanum yfir 300 stærstu fyrirtæki frjálsrar verslunar á þekktum hugtökum í stjórnun og hvort og hvernig þeir notuðu kenningar og fræði við stjórnun fyrirtækja sinna. Við gluggum hér í ritgerð Gauta. er íslenski stjórnandinn öðruvísi? þekkjUM við vinSæl HUgTök í STjórnUn? texti: gauti marteinsson • mynd: geir ólafsson er íslenski stJórnandinn Vel að sÉr í fræðunum? Gauti Marteinsson, höfundur greinarinnar. Hugtökin sem spurt var um: Þau 19 hugtök í stjórnun sem Gauti spurði forstjórana um í könnun sinni* 1. Virðisstjórnun (Value Based Managment). 2. aðgerðastjórnun (Activity-Based Management). 3. stefnumiðað árangursmat (Balanced Scorecard). 4. samkeppnisviðmið. (Benchmarking). 5. hópavinna (Team Work). 6. kjarnahæfni (Core Competencies). 7. frammistöðutengt launakerfi (Pay-for-Performance). 8. Greining viðskiptavina (Customer Segmentation). 9. erP – kerfi (ERP – Systems). 10. Þekkingarstjórnun (Knowledge Management). 11. Gæðastjórnun (Total Quality Management - TQM). 12. úthýsing. (Outsourcing). 13. stefnumótunarsamstarf. (Strategic Alliances). 14. stefnumótun (Strategic Planning). 15. stjórnun virðiskeðju (Supply Chain Management). 16. stjórnun viðskiptatengsla (Customer relationship management - CRM). 17. frammistöðumat (Performance Appraisals). 18. straumlínustjórnun (Lean). 19. Breytingarstjórnun (Change Managment). rannsóknaraðferðin í ritgerðinni var í grunninn byggð á lista sem lagður var fyrir stjórnendurna og samanstóð af 19 þekktum og vin- sælum stjórnendahugtökum og eða aðferðum. Þeir voru beðnir að greina frá þeim sem þeir þekktu og hvað þeir notuðu af þeim.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.