Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 14

Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 14
FRÉTTIR 14 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 Tryggingab vis A5 liggjandi con 14.3.2005 14:08 Page 1 C M Y CM MY CY CMY K M iklar vangaveltur hafa verið um það hve Bubbi Morthens tónlistarmaður fékk fyrir sinn snúð þegar Sjóvá keypti Hugverkasjóð hans. Enginn virðist vita fjárhæðina en flestir eru á einu máli um að upphæðin geti varla verið mikið meiri en nokkrir tugir milljóna – og tæplega verið meiri en 40 milljónir. Raunar er athyglisvert að fjárhæðin skyldi ekki vera gefin upp – en látið var duga að segja að hann væri metinn á tugi milljóna. Bubbi var hins vegar mjög kokhraustur í viðtölum eftir sam- ninginn. Sagði að samningurinn þýddi að nú gæti hann borgað skuldirnar án þess að svitna og benti á að listamaðurinn Michaelangelo hefði verið gerður út af auðmönnum og að þetta rokkaði fyrst og síðast feitt. Samningurinn er tímamóta- samningur. Þetta er í fyrsta sinn sem viðskipti af þessu tagi eru gerð á Íslandi. Um er að ræða sérþróaða íslenska útgáfu af svo- nefndum Pullman-samningi, sem stórstjörnur á borð við David Bowie og Rolling Stones hafa gert í samvinnu við fjármálafyrirtæki á undanförnum árum. Umræddur Hugverkasjóður Bubba Morthens nær til 530 titla listamannsins og fær Sjóvá allar tekjur af þeim næstu tíu árin. Kristján Jónsson markaðsstjóri Poulsen og Ragnar Matthíasson, framkvæmdastjóri Poulsen. P oulsen hefur fest kaup á versluninni OSG, þ.e. Orku Snorra G. Guðmundssonar. Sameiginleg velta þessara tveggja fyrirtækja er áætluð um 700 milljónir árið 2005. Ragnar Matthíasson verður framkvæmd- astjóri félagsins. Íslandsbanki var ráðgjafi Poulsen við kaupin. OSG sérhæfir sig í ráðgjöf, þjónustu og vöruframboði vegna viðgerða og viðhalds ökutækja. Höfuðáhersla er lögð á ytri byrði bílsins, þ.e. yfirbyggingu og vara- hluti þar að lútandi. Saga Poulsen nær aftur til ársins 1910 þegar Valdemar Poulsen, danskur járn- steypumeistari, hóf viðskipti með eldfastan leir og ýmsa málma. Eigendur Poulsen eru Ragnar Matthíasson, Lovísa Matthíasdóttir, Matthías Helga- son og Kristján E. Jónsson. Poulsen kaupir OSG Hvað fékk Bubbi mikið? Bubbi Morthens tónlistar- maður skrifar undir sam- ninginn við Sjóvá. Við hlið hans eru þeir Þorgils Óttar Mathiesen, forstjóri Sjóvá, og Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka. „Þessi samningur rokkar feitt“ FRÉTTIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.