Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 111

Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 111
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 111 Katrín Pétursdóttir, framkvæmda- stjóri Lýsis, segist ekki elda mikið, heldur sé það eigin- maðurinn, Jón Guðlaugsson, sem annast matargerð á heimilinu. „Hins vegar hef ég stundum fengið góðar tillögur frá einka- þjálfara mínum, Guðbjörgu í Yndisauka. Hún er reyndar svo sniðug í þessu að hún hefur nú sett á laggirnar sælkeraverslun í Iðu við Lækjargötu þar sem hún hjálpar fólki eins og mér sem er með minnimáttarkennd í eld- húsinu. Eftirfarandi uppskrift er frá Yndisauka og er hreint frábær og öllum fær að framkvæma með frábærum árangri þannig að maður lítur út fyrir að hafa ára- langa reynslu í matargerð.“ Saltfiskur í sparifötum: 600-700 g útvatnaður saltfiskur 100 g peppadew 100 g franskur geitaostur 100 g þistilhjörtu 1 stk. rauðlaukur, saxaður 1 stk. gul paprika, smátt skorin 4 hvítlauksrif, söxuð 2 stilkar ferskt rósmarín 2 dl gæða ólífuolía 2 1/2 dl maukaðir tómatar 1 dl hvítvín nýmalaður pipar Fyllið peppadew með geitaost- inum. Helmingurinn af olíunni er hitaður á pönnu og rauðlauk- urinn og hvítlaukurinn er látinn gyllast í olíunni. Síðan er papriku og rósmarín bætt út á og látið malla aðeins. Þá er hvítvíninu hellt út á og látið sjóða aðeins niður. Loks er tómat maukinu bætt við og látið malla í nokk- rar mínútur við vægan hita. Afgangnum af olíunni er bætt út í og sósan sett til hliðar. Saltfiskurinn er steiktur á roðhliðinni í stutta stund og roðið brúnað. Sósan er sett í botninn á eldföstu móti og saltfisknum raðað þar ofan á með roðhliðina upp. Þistilhjörtum og peppadew er raðað með og piprað eftir smekk. Eldfasta mótið er sett í 185 gráðu heita ofn í 10 mínútur eða þar til fiskurinn er tilbúinn. Kartöflumús eða soðnar kart- öflur eru góðar með réttinum. „Í mínum huga er Jökulsárlón fallegasti staður á Íslandi. Það er ekki spurn- ing,“ segir Þórunn Reynisdóttir, fram- kvæmdastjóri AVIS. „Staðurinn hefur svo yfirnáttúrlega krafta. Það er ekki hægt að lýsa því með orðum. Það þarf að upplifa það á staðnum.“ Þórunn segist þurfa að komast að Jökulsárlóni um tvisvar sinnum á ári – henni þykir nauð- synlegt að komast þangað. „Fegurðin er svo mikil og staðurinn er svo sérstakur. Maður upplifar nátt- úruna, kraftinn og aðdráttaraflið. Allt spilar þetta saman. Umhverfið er svo breytilegt. Staðurinn hefur aldrei verið eins þegar ég hef komið þangað. Það er alltaf eitthvað sem hefur breyst. Við Íslendingar erum því miður alltaf að leita langt yfir skammt því landið okkar Ísland hefur upp á svo margt að bjóða að það er erfitt að velja. Því er að sjálfsögðu hreint frábært að keyra um landið og sjá breyti- leikann í landslaginu sem er aldrei eins eftir árstímum og sjá þessa víðáttu sem hér er.“ Katrín Pétursdóttir, framkvæmda- stjóri Lýsis, gefur góða uppskrift. Sælkeri mánaðarins: SALTFISKUR Í SPARIFÖTUM Fallegasti staður á Íslandi: JÖKULSÁRLÓN Þórunn Reynisdóttir, framkvæmda- stjóri AVIS. „Í mínum huga er Jökulsárlón fallegasti staður á Íslandi.“ Svo mörg voru þau orð ,,Hins vegar legg ég höfu›áherslu á a› sala Símans ver›i jákvæ›, ekki neikvæ›.“ Halldór Ásgrímsson forsætisrá›herra. Fréttabla›i› 26. febrúar. ,,Propaganda var ævint‡ri líkast. Í raun og veru vissum vi› ekkert hva› vi› vorum a› gera.“ Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframlei›andi. Morgunbla›i› 24. febrúar. ,,Flugvélin haf›i veri› köllu› ,,þjó›arþotan“ og sem fjármálará›herra haf›i ég gert í henni fjárnám. Þá birtist óþekktur flugma›ur og sag›i: ,,Ég vil kaupa hana og ég ætla mér a› skapa farsælt flugfélag.“ Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands. Úr ræ›u vi› opnun n‡rra höfu›stö›va Avion Group í Bretlandi. Morgunbla›i› 3. mars.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.