Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2002, Qupperneq 55

Ægir - 01.07.2002, Qupperneq 55
53 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S beint saman og ef fleiri tækja er þörf, er á einfaldan máta hægt að nota „Ethernet hub“ (laust sendibox), samskonar og notað er við tölvukerfi og myndast þá innbyrðis tölvunet. Dýptarmæli 1 kW er hægt er að tengja við öll tækin eða beint í „Ethernet hub.“ 12 rása GPS loftnet er hægt að tengja við öll tækin. TELchart, þrívíddar fiskveiði- og siglingatölva Fyrir tveimur árum hóf Brimrún sölu á TELchart þrívíddar fiskveiði- og siglinga- tölvu (plotter) frá Furuno í Noregi. Kerfið er í boði í þremur mismunandi útfærslum fyrir mismunandi stærðir skipa. Í öllum útfærslunum er í boði þrívídd (3D) og upphleypt mynd (2D) með gagnasöfnun á dýpisupplýsingum. Notendur hafa haft á orði að helstu kostir TELchart séu vinnsluhraði í gagnagrunnum, úrvinnsla sjókortanna og það hversu einfalt og fljótlegt er að læra á kerfið. Á sýningunni verður frumsýnd ný útgáfa af TELchart með fjölmörgum nýjungum, þar á meðal nýjum kortum frá C-map. Starfsmenn Haftækni á Akureyri. Dýptarmælir með „frjálsar tíðnir.“ Fyrir 2 árum kom frá Furuno dýptar- mælirinn FCV-1200. Þessi mælir markar tímamót í fiskileitartækni, þar sem hann er „frjáls á tíðnum“, þ.e. notandinn getur valið hvaða tíðnir sem er á tíðnisviðinu 15-220 kHz, með einföldum stillingum. Ekki þarf að kalla til tæknimann til að skipta um bretti aða íhluti. Mælirinn gengur með botnstykkjum frá öllum helstu framleiðendum. Enn í dag er Furu- no eini framleiðandinn sem býður dýptar- mæla með þessum eiginleika. FCV-1200 er svo kallaður „black box“ mælir, en þá er notandanum gefinn kostur á að velja skjá að eigin vali og sendieiningunni og takkaborðinu er valinn hentugur staður. Nýir höfuðlínusónarar Í ár kynnti Furuno nýja höfuðlínusónara, þráðlausan höfuðlínusónar, Model TS- 834 og höfuðlínusónar með kapali, Mod- el TS-331A. Þráðlausa tækið skiptist upp í PC tölvu, mótakara og þráðlaust höfuð- línustykki. Í höfuðlínustykkinu er 180° sónar á 330 kHz og dýptarmælir 120 kHz eða 675 kHz. Lengsti skali á són- arnum er 150m og á dýptarmælinum eru þeir 20 eða 150 m. . Í stykkinu eru líka hita-, dýpis- og hallanemar. Þetta tæki er sérstaklega hannað fyrir botntrollsveiðar, en það má jafnframt nota við flottrollsveiðar. Mest er hægt að nota 4 aflanema við tækið í einu. Tækið þolir 2000m dýpi og er gert fyrir 3000m send- ingu upp í skip. Senditíðnina upp í skip er hægt að velja, 33 eða 40 kHz. Stykkið er 31 kg og stærðin er 85cm x 33cm x 20cm. Hægt að vista upptökur á tölv- unni. Á kapaltækinu er sónarinn á 330 kHz en dýptarmælirinn er á 120 kHz. Lengsti skali á sónarnum er 250m en 300m á dýptarmælinum. Tækið skiptist upp í stjórntæki sem er með innbyggðan mót- takara, skjá og svo sónarinn sjálfan. Það eru notaðir sömu aflanemar við þetta tæki og þráðlausa tækið. Fleiri „black box“ tæki Furuno er í auknum mæli að framleiða tæki í „black box“ útgáfu. Auk FCV-1200 dýptarmælisins eru eftirtalin tæki þessar- ar gerðar: FR-2100B, X- eða S-band ratsjár með 12 - 30 kW sendiorku, 40 skipa ARPA og radarplotter. FSV-24B hringsónar fyrir stærri skip með sjálfvirkri alhliða veltustýringu, 2 sneiðmyndum samtímis (vertical), þröng- um geisla, sjálfvirkum truflanadeyfum og nýrri hönnun á botnstykki. CH-250B sónar fyrir minni skip og báta, með 1200 W sendiorku, hringmynd og sneiðmynd (vertical), sjálfvirkri alhliða veltustýringu. Tvær tíðnir eru í boði, 60 kHz eða 150 kHz. Nýjungar fyrir smábáta Margar nýjungar hafa komið frá Furuno fyrir minni skip og báta. FCV-1100L er nýr tveggja tíðna dýparmælir með 10,4 tommu LCD flatskjá og frjálsum tíðnum (15-220 kHz) sem gengur með botns- tykkjum frá öllum helstu framleiðendum M-1712 er nýr 24 sjómílna radar með 2,2 kW sendiorku og 6,5 LCD skjá. NavNet serían er það allra nýjasta frá Furuno fyrir minni skip og báta, öll tækin í brúnni eru samtengd á einfaldan hátt, hægt er að samtengja tvö NavNet tæki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.