Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Síða 84

Ægir - 01.07.2002, Síða 84
82 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Ískerfi Skútahrauni 2 220 Hafnarfjörður Sími: 555 6400 Fax: 555 6401 Þjónustusími: 864 4787 Veffang: www.iskerfi.is Haraldur Edvard Jónsson sölustjóri og Páll Þ. Pálsson, útgerðartæknir og sölustjóri. Góður árangur við notkun ís- þykknis í Skotlandi og á Írlandi Ískerfi hf. í Hafnarfirði hafa selt ís- þykknisvélar í fjóra báta í Skotlandi og á Írlandi á undanförnum mánuð- um. Vélarnar hafa verið seldar í báta sem veiða uppsjávarfisk svo sem makríl og síld og er um mjög mismunandi báta að ræða, að sögn Páls Pálssonar og Haraldar E. Jónssonar, sölustjóra hjá Ískerfum. Fyrsti báturinn til þess að taka í notkun ísþykknisvélar samhliða notkun RSW kerfis er Accord PD-90 frá Peterhead í Skotlandi. Vélin um borð í Accord er sett í til þess að auka kælihraða RSW kerfis- ins og er ísþykknið notað til þess að byggja upp lager í lestinni af „kæliorku“. Ísþykknið flýtir kælingunni og báturinn skilar betri afla vegna þess að RSW kerf- ið þarf að hringrása mun minni sjó og þar með „tætist“ fiskurinn minna. Það sama gildir um síldina eins og annan fisk, fyrsti klukkutíminn skiptir miklu máli fyrir gæði aflans. Bátarnir á Írlandi sem hafa verið að kaupa vélar á undanförnum mánuðum eru minni (tiltölulega litlir). Fyrsti báturinn til þess að taka í notkun 2 B-105 ís- þykknisvélar var Fiona K II. frá Dingle. Fiona var lengd í sumar á Spáni og voru vélarnar settar niður í leiðinni. Lestarnar í Fionu eru 120 tonn. Hafa vélarnar reynst það vel að þrír bátar í viðbót af sama svæði hafa keypt vélar og er einn þeirra þegar kominn með vél um borð. Sami aðili er að láta smíða nýjan bát á Spáni og hefur pantað vélar um borð í hann. Farið var í sölu- og kynningarferð um Færeyjar, Shetlandseyjar, Skotland, Eng- land og Írland í sumar, að sögn Páls og Haraldar. „Samhliða sölumennskunni ræstum við vélarnar í þremur bátum og kenndum áhöfnum þeirra hvernig standa á að verki til þess að sem bestur árangur náist. Við höfum talsverða reynslu frá Ís- landi og á undanförnu ári höfum við lært hvernig best er að standa að notkun ís- þykknisins. Fyrstu vélarnar sem við settum í skip fyrir uppsjávarveiðar fóru um borð í Hörpuna VE fyrir einu ári, en síðan hafa út- gerðir Ísleifs VE, Bergs VE, Áskels EA og Beitis NK keypt vélar frá okkur og náð góðum árangri þar sem notkun er hafin. Elsta skipið með ísþykknisvélar í uppsjáv- arfiski var Víkurberg - nú Sunnutindur.“ Fyrsti báturinn til þess að taka í notkun ísþykknivélar frá Ískerfum samhliða notkun RSW-kerfis var Accord PD-90 frá Peterhead í Skotlandi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.