Ægir

Volume

Ægir - 01.07.2002, Page 133

Ægir - 01.07.2002, Page 133
Útgáfa Athygli fyrir sjávarútveginn 131 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S Ægir er alhliða tímarit um sjávarútvegsmál og kemur það út 11 sinnum á ári. Blaðið hefur mikla sérstöðu á markaði og býr að langri sögu en það hefur komið út í hartnær 100 ár. Margir sérfræðingar skrifa reglulega greinar í Ægi en leitast er við að hafa efni blaðsins við allra hæfi. Kaupendur eru sjómenn, útvegsmenn og fiskvinnslufólk um land allt. Ritstjóri er Jóhann Ólafur Halldórsson, johann@athygli.is.www.skipaskra.is Á vefslóðinni www.skipaskra.is heldur Athygli út upplýsingavef um íslensk skip og hafnir. Þar er hin prentaða skipa- og hafnaskrá lögð til grundvallar en nýjum upplýsingum bætt inn um leið og þær berast, s.s. um breytingar á skipastólnum, úthlutaðan kvóta, breytingar á hafnaraðstöðu o.fl. Á vefnum er að finna myndir af öllum togurum og fiskiskipum eftir ýmsa ljósmyndara og loftmyndir af öllum íslenskum höfnum eftir Mats Wibe Lund. Sjómannaalm- anakið er nauð- synlegt rit öllum sæfarendum og öðru áhugafólki um sjávarútveg. Bókin hefur kom- ið samfellt út frá árinu 1925, lengst af gefin út af Fiski- félagi Íslands en af Athygli frá árinu 2000. Bókin er full af fróð- leik og leiðbeiningum og er efnið unnið í samráði við fjölda sérfræðinga um íslenskan sjávarútveg. Ritstjóri er Embla Eir Oddsdóttir, embla@athygli.is. Sölustjóri auglýsinga er Inga Ágústsdóttir. inga@athygli.is Íslensk skipa- og hafnaskrá er upplýsingarit um íslenska skipastólinn og allar hafnir strandlengjunnar. Í skipaskránni má m.a. fá upplýsingar um úthlutað aflamark skipa, smíðastað, útgerð, fyrri eigendur, tækni skipsins o.fl. Í bókinni eru um 1000 myndir af íslenskum skipum. Með bókinni fylgir geisladiskur með efni hennar á tölvutæku formi. Ritstjóri bókarinnar er Jón Sigurðsson vélstjóri, jon@athygli.is. Sjómannaalmanakið og Skipaskráin 2003 Tímaritið Ægir Óskar Þór Halldórsson og Jóhann Ólafur Halldórsson skrifa meginefni Ægis. Þeir starfa á Akureyrarskrifstofu Athygli. Inga Ágústsdóttir. Jón Sigurðsson. Embla Oddsdóttir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.