Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 4

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 4
186 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR skylda þjóðarinnar, ef hún þekkir sóma sinn, að helga sér að fullu verk Gunnars Gunnarssonar, og verður það ekki betur gert með öðru en því, að eiga á sinni eigin tungu vönduðustu heild- arútgáfuna, sem til er af þeim. Það hefur lika verið draumur skáldsins um langt skeið, að aðalútgáfan af verkum hans' vœri islenzk og ritaði hann sjálfur eftirmála við hvert bindi, og vseri sú útgáfa lögð til grundvallar þýðingum á erlendar tungur. I þessu felst jafnframt krafa frá honum sjálfum um það að vera talinn islenzkur rithöfundur, eins og rétt er og skylt. Einungis með slíkri útgáfu getur þjóðin réttilega fagnað heimkomu skálds- ins. Með þvi að gerast félagar i Landnámu stuðla menn ekki ein- ungis að menningarstarfi, sem þjóðinni ber skylda að inna af hendi, og fagna heimkomu skálds, sem borið hefur hróður ís- lands út um heiminn, heldur eignast menn einnig listræn skáld- rit, meðal hinna beztu í islenzkum bókmenntum. Bækur Gunnars Gunnarssonar eru orðnar um fjórir tugir. Sum- ar hinna fyrri hafa verið þýddar á islenzku, en flest listaverk hans, er hann samdi sem fullþroska maður, hafa ekki komið út hér, l. d. Kirkjan á fjallinu, sjálfsævisaga Gunnars í skáldsögu- formi. Mun hún að flestra dómi talin fullkomnasta verk Gunn- ars. Þá má nefna skáldsagnaflokk úr þjóðarsögu íslands (Jón Arason, Jörð, Hvita-Krist o. fl.). Aðeins tvær sögur i þessum flokki (Fóstbræður og Sv.;.*fugl) eru til á islenzku. íslenzkum lesendum, sem eigi njóta skáídskapar Gunnars' á dönsku, er þvi ókunnugt um flest hið bezta, s'.n hann hefur skrifað.“ Framkvæmd útgáfunnar er hngsuð þannig, að félagsmenn Land- námu greiða ákveðið mánaðargjald, kr. 3.50, til þess að eignast verkin. Þvi hærri -sem verður tala félagsmanna, þvi fleiri bindi koma árlega og því örar gengur útgáfan. Skiptast öll útkomin verk Gunnars niður i 15—17 bindi, og hefur útgáfustjórni’i gert ráð fyrir, að kæmu út 2—3 bindi á ári. Stofnun Landnámu hef- ur fengið frábærilega góðar undirtektir. Félagsmenn byrjuðu að greiða mánaðargjald sitt 1. okt. siðastliðinn, og hefst útgáfan snemma á þessu ári með fyrsta bindinu af Ivirkjunni á fjallinu, Skipum heiðríkjunnar, í þýðingu eftir Halldór Kiljan Laxness. Verður hugsað um að gera útgáfuna sem allra vandaðasta, bæk- urnar verða innbundnar í skinn, tölusettar og fyrsta bindið árit- að af höfundi. Er óskandi, að sem bezt takist með þessa útgáfu, svo að hún geti orðið íslendingum til sóma og Gunnari Gunn- arssyni verðug viðurkenning fyrir glæsileg afrek á sviði íslenzkra bókmennta. Forseti útgáfuráðs Landnámu er prófessor Sigurður Nordal,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.