Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 50

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 50
232 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR að vita, að með lýsingunni var átt við kommúnista og nazista eina saman, og svo var til ætlazt, að í framkvæmd næði það til kommúnista einna og liafði þegar áður verið allmikið um þess háttar framkvæmdir að ræða. Nú er að vísu enginn lionimúnistaflokkur hér á landi, en samkvæmt málvenju íslenzkra þjóðstjórnarmanna, þá er átt við Sam- ciningarflokk alþýðu, þegar talað er um kommúnista- flokk, og þegar talað er um kommúnista, þá er átt við flokksmenn Sameiningarflokksins og einnig aðra þá, er honum fylgja að málum, og oft er það orð, einkum í skrif- um Jónasar frá Hriflu, einnig látið ná yfir alla þá, sem á einhverju sviði eru mótsnúnir þeirri stefnu, sem þjóð- stjórnarflokkarnir liafa sameinazt um og Jónas hefur átt sinn þátt í að móta ú mjög áberandi hátt. Með tilliti þess- arar merkingar í orðinu, þá er i tillögu þremenninganna ekki svo tiltekið, að ofsóknirnar skuli ná til þeirra flokka, sem gera sig seka í ósóma þeim, sem nánar er tiltekinn í tillögunni, heldur til þeirra manna, sem „vitanlegt er um“, að þannig eru sinnaðir. Það fer ekki framhjá Vilmundi, livers vegna svona er að orði komizt. Það er málvenja Jónasar, sem á að ákveða, hverjir skuli ofsóttir, með til- lögunni er stefnt að öllum þeim, sem valdamenn þjóðfé- lagsins á hverjum tíma telja „vitanlegt um“, að séu kommúnistar, í hvert sinn, sem „á þarf að halda“. Vil- mundur tekur dæmin úr daglega lifinu, Jónas hafði stimpl- að hann sjálfan kommúnista, ásamt Árna frá Múla, Pétri IJalldórssyni og fleirum alsaklausum mönnum, Jónas sjálfur hafði orðið fvrir þessu sama, jafn saklaus. Og við getum bætt við fleiri dæmum. Ragnar í Smára er talinn með kommúnistum, af því að hann hefur verið í stjórn útgáfufélags, sem meðal annarra hóka hefur gefið út bæk- ur eftir Jóhannes úr Kötlum, Halldór Kiljan Laxness og Þórberg Þórðarson. Sigurður Nordal hlýtur sama hlut- skiptið, af því að hann hefur tekið að sér að sjá um Arf íslendinga, og Gunnar Gunnarsson skáld er kominn í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.