Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 58
240 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ernisregla gæti hljóðaö eitthvað á þessa leið: Gerðu (ef þér sýnist svo) ráð fyrir þvi, að þú lifir áfram með riokkurum hætti i niðjum þínum, en miðaðu líferni þitt við það, að þér beri að stuðla að því að skapa sem mesta hamingju sem allra flest- um með sem stytztum fresti. Meginmunurinn er liér sá, að regla Nordals er einstaklings- sinnuð, en þessi samfélagssinnuð, hin fyrri tekur til persónu- legrar hreytni einstaklingsins, en hin síðari krefst félagslegrar athafnar. Efnishyggjumaðurinn er raunveruleikans maður, tel- ur fánýtt að safna sér fjársjóðum á himni. í efnishyggjuhug- taki hans felst þetta, að eins og hinn eðlisfræðilegi veruleiki (efnið) sé undirstaða lífsins í heild, þannig sé hinn þjóðfélags- legi veruleiki undirstaða mannlífsins. Af þvi leiðir það, að til þess að bæta mannlífið verður að breyta þjóðskipulaginu. Héð- an liggur svo leiðin samkvæmt réttum rökum út i hina póli- tisku baráttu. Nú getur efnishyggjumaðurinn oft gerzt umsvifamikill í hinni pólitísku haráltu og stundum ekki komizt hjá þvi að neyta þar ráða, sem hann hlýtur að afneita i hjarta sínu. Hann á þarna i liöggi við andstæðing, sem er voldugur i krafti þeirra þjóð- félagságalla, sem efnishyggjumaðurinn vill afnema, á hagsmuni sína skilyrðisbundna mannúðarleysi, ranglæti, ófegurð og skyn- semiskorti þjóðskipulagsins, hefur gróðahvötina að siðferðisleg- um grundvelli félagslegra athafna sinna og vílar ekkert fyrir sér til þess að fullnægja henni, jafnvel ekki það að senda milj- ónir manna út á blóðvöllinn. Efnishyggjumaðurinn neyðist því til þess að nokkru leyti að beita vopnum andstæðingsins, ef hann vill ekki verða troðinn niður. Efnishyggjumaðurinn er nú oftast — og það þegar bezt læt- ur — dæmdur eftir hinni pólitísku baráttu sinni, eins og hún væri hans sanna eðli, þó að hún sé i rauninni andstæða eðlis hans. Sannleikurinn er sá, að hin pólitíska barátta er efnis- hyggjumanninum ill nauðsyn til þess að ná æðra takmarki. Hann verður að stíga niður til heljar, til þess að geta stigið upp til himna. Engum væri það kærara en honum, að öll pólitík væri óþörf og hægt væri að breyta skipulaginu til batnaðar með skyn- samlegum röksemdum einum saman. Og í framtíðarríki hans þekkist ekki framar hin pólitiska barátta, og sjálf pólitikin er þar þurrkuð út með öllu. Þar mun jafnvel ríkisvaldið veslast upp og deyja, svo að skapað verður svigrúm hinu sannasta lýð- ræði og fullkomnasta einstaklingsfrelsi, með takmarkalausum rnöguleikum til persónulegs þroska. Vissulega á nú efnishyggjumaðurinn kröfu til að vera dæmd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.