Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 30

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Síða 30
212 TÍMARIT MÁI.S 00 MENIS’INGAR livar fiskur lá undir steini, og kunni illa þessum að- ferðum. Hann var stærri persónuleiki en svo, að hann þyldi að láta misbjóða rétti annarra rithöfunda í sína þágu. Iiann gekk fram og mótmælti þeirri smán, sem bókmenntum þjóðarinnar var gerð með árásinni á Hall- dór Iviljan og Þórberg. Þá var Jónas frá Hriflu fljótur að snúa við blaðinu. Þegar menn af öllum stjórnmála- flokkum tóku sig saman um að sýna Gunnari Gunnars- syni þá viðurkenningu að gefa út íslenzka lieildarút- gáfu af verkum hans, snerist Jónas einn lieiftúðlega á móti og.lýsti Gunnar Gunnarsson útlaga af íslandi. Við nýjustu útliluturi menntamálaráðs hefur Gunnar fengið sína refsingu, 1000.00 kr. lækkun á styrk sínum. Er það sönn spegilmynd þeirrar virðingar, sem mennta- málaráð lier fyrir bókmenntum og listum. Þegar svo var komið málum, að stærslu ritliöfund- ar þjóðarinnar voru lagðir í einelti af ríkisvaldinu og liæst stóð ofsóknin gegn nútímaskáldskap íslendinga, þá kemur Guðmundur G. Hagalín enn við sögu, ekki sem skáldsagnahöfundur, heldur ritdómari, bókmennta- legur leiðtogi ungra skálda. Tvö ár voru liðin frá þvi Sturla í Vogum kom út, og sagan liafði verið furðu fljót að gleymast. Og einhvern veginn er það svo, að menn vilja scm lægst hafa um það, hve hrifnir þeir urðu áður. Og þjóðstjórnin var i rauninni jafn snauð eftir. En einn maður gleymdi engu, sem sagt var, og tók livert orð hátíðlega. Það var prófessorinn, sjálfur höfundur bókarinnar. Honum hafði verið fengið það hlutverk, að vera æðsta skáld á íslandi og hann varð að standa sig í því hlutverki. Ilann varð að halda því uppi, með- an kostur var. En hlutverkið var ekki létt. I vitund íslenzkra lesenda hélt Halldór Kiljan áfram að vera mesta skáldið. Og Halldór skrifaði nýja hók og vann sér með henni nýja aðdáendur. Og Guðmundur fann grundvöllinn skrika æ meira undan því hefðarsæti, sem Guðbrandur Jónsson hafði tyllt lionum í. Hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.