Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 80

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Qupperneq 80
2(52 'J'ÍMARIT MÁLS OO MENNINGAR en Josef Stalin, þó að ég vilji ekki a'ð óreyndu bera brigður á hjálpsemi hans, ef til hans hefði verið leitað. Það for ekki betur með ferðastyrk þann, sem Jónas hefur veitt mér til heimferðarinnar, úr féhirzlum Stalins, en útgáfustyrk þann til Máls og menningar og annarra bókmenntalegra fyrir- tækja (m. a. útgáfu rita Gunnars Gunnarssonar), sem átti að koma úr sama sjóði. Hvorugt liefur komið fram, — enda um hvorugt verið beðið. Skyldu þessir peningar vera einhversstað- ar á flækingi og Jónas vita um þá, er hann vinsamlegast beð- inn að koma þeim til skila. Að öðrum kosti verðum við án þeirra að vera, — ég að sveitast við að borga það, sem ég varð að „slá“ í Ameríku til viðbótar við farareyri minn frá Svíþjóð, — félagar Máls og menningar að borga sínar bækur sjálfir, eins og þeir hafa gerl hingað til, eftir ströngum taxta, sem aðeins fjölmenn samtök sjálfra þeirra gera bærilegan. Kr. E. A. Samþykktir fyrir bókmenntafélagið Mál og menning. 1. gr. Félagið heitir Mál og menning. Heimili þess og varnar- þing er í Reykjavik. 2. gr. Tilgangur félagsins er að efla frjálsa þjóðmenningu með bókaútgáfu og annarri upplýsingarstarfsemi. 3. gr. Félagi er hver sá, sem greiðir árgjald til félagsins. 4. gr. Félagar fá venjulegar útgáfubækur félagsins fyrir ár- gjald sitt. 5. gr. Felagar bera ekki ábyrgð á skuldbindingum félagsins umfram árgjald sitt. 6. gr. Félagsráð skipa 25 menn fæst og 3G menn flest. Þeir eru kosnir á aðalfundi til 5 ára í senn, og má endurkjósa þá. 7. gr. Fulltrúar í félagsráð eru upphaflega tilnefndir af stofn- endum félagsins, en siðan kjörnir af félagsráði sjálfu, þangað til öðriL visi verður ákveðið. Kosning fer fram skriflega og að fram komnum uppástungum, og er sá fulltrúi löglega kosinn, sem fær atkvæði meiri hluta alls félagsráðs. Vikja má fulltrúa úr félagsráði, áður en kjörtímabil hans er út runnið, og þarf til þess atkvæði % allra fulltrúa. 8. gr. Félagsráð hefur æðsta vald í málefnum félagsins. Hlutverk félagsráðs er: a ð setja félaginu samþykktir, a ð kjósa félaginu stjórn, a ð ákveða árgjald félagsmanna,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.