Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 37

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 37
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 219 þó appelsína hafi frosið, og safinn úr þeim er hollur fyrir þau á sama hátt og mannfólkið . .. fjörefni. Þið þurfið ekki að gera neitt. Ég skal láta tína appelsín- urnar og koma þeim undan, og ég skal gefa ykkur ávísun á tultugu og fimm dollara, út i hönd.“ Það ár lét liann aka tuttugu bílækjum af kölnum appelsínum til Los Angeles, í safasölurnar, og liirti þarna drjúgan skilding af götu sinni. Það var almæli að honum yrði allt að peningum. Hann gat fundið ráð til að gera sér peninga úr hverju sem var. Þó allur heimurinn væri á kúpunni var uppi typpið á Harra eins fyrir þvi, hann var þá á Los An- geles-línunni önnum kafinn að koma í lóg skemmd- um appelsínum. Hann kærði sig aldrei um að liafa skrifstofu. Allur hærinn var skrifstofan hans, og ef kom fyrir að hann langaði til að setjast niður skrapp hann upp á átt- undu hæð í Kórí-byggingunni og settist niður i skrif- stofunni hjá M. Péturs og skraflaði um stund við mála- færslumanninn. Hann var þá vanur að láta móðan mása eins og ekkert væri, en þó var hann allan tím- ann að sitja um að komast að liinu og öðru sem snerti samninga, og með hvaða ráðum væri hægt að ná pen- ingunum út úr fólki, og hvernig ætti að leggja hald á eignir, og þetta fram eftir götunum. Fjöldi manna skuldaði honum fé og hann vildi hafa sína peninga. Hann hafði selt efnalausu fólki rafkæliskápa, ryk- sugur, útvarpstæki og ýmsa aðra nýtizkugripi, og fólk liafði keypt þetta af þvi hvernig hann talaði fyrir því og af því að hann sýndi því myndir af þessu i verð- listum. Kaupandinn varð að horga af þessu flutnings- kostnaðinn auk heldur annað. Harri þurfti ekkert að gera nema tala og selja. Ef einhver maður gat ekki horgað útvarpstæki út í hönd var Harri vanur að láta hann borga fimm dollara upp í það og gefa síðan út víxil á afganginn, og ef maðurinn gat ekki staðið i skilum, 15*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.