Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 68
250 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR is ills von, sízl af honum, enda aldrei til hugar komið að gera á hluta hans. Að vísu munu fáir hafa búizt við þvi, að afskipti pólitikusar þessa af hókaútgáfu væru sprottin af bókmenntaáhuga, enda er „úrval“ hans af Einari Benediktssyni eins og vonir stóðu til um veljandann: nokkur kvæði skáldsins eru tekin hér upp lest og brengluð, skorin sundur og skeytt saman lit i bláinn. En það væri út í hött að fara, að orðlengja um val kvæðanna, slikt væri að gera sig aðeins meðsekan i því að villa mönnum sýn um tilgang þessarar útgáfu, en svo vill til, að hann er hér aðal- atriðið. Kvæðin eru nefnilega útgefin i blóra við handhafa út- gáfuréttarins að verkum skáldsins, útgáfan er tilraun til að liafa að engu rétt þeirra á verkum hans, sennilega i þeirri von að geta síðan sölsað þennan rétt undir útgáfufyrirtæki það, sem pólitíkusinn telur sig veita siðferðilega forstöðu: með útgáfu þessa lilla kvers átti sem sé að reyna hvað hægt væri að kom- ast. Enda hefur svo farið, að eir.a frægðin, sem pólitíkusinn afl- aði sér með þessari bókmenntastarfsemi sinni, varð sú, að hand- hafar útgáfuréttarins hafa nú höfðað mál til að leita réttar síns gagnvart þessu virðingarleysi ekki aðeins fyrir eignaréttinum, heldur fyrir vilja liins látna stórskálds og ráðstöfunum hans á rcttinum til útgáfu verka hans að honum látnum. Enn er óskýrð hin undarlega tilhneiging pólitíkusarins til að rexa með Einar Benediktsson dauðan. Hvers vegna leggur hann nafn skáldsins i einelti á þennan óhugnanlega hátt? Hvers vegna er honum slíkt kappsmál að ná sér niðri á Einari Benedikts- syni látnum? Þessum manni, sem leitar að hverju tækifæri til að vekja á sér hatur íslenzkra skálda og andans manna, — hvers vegna er honum sérstaklega umhugað að gera nafn og minningu hins látna skálds að auglýsingu fyrir Jónas Jónsson? Spurningum þessum hafa menn svarað á ýmsan veg sín á milli. Þeim verður ekki svarað hér. Hitt er alkunna, að Einar Bene- diktsson var í lifanda lífi einna minnstur vinur Jónasar Jóns- sonar allra íslendinga og sat sig sjaldan úr færi að láta uppi lmg sinn gagnvart þessum stjórnmálamanni. Meðal annars orti hann um Jónas Jónsson nokkrar vísur, sem eru löngu land- fleygar; þær eru að vísu ekki allar jafn-góðar, en jiessi hefði sómt sér vel framan við þá útgáfu af ljóðum skáldsins, sem liér er gerð að umtalsefni: „Tlla er lcomið íslending með óðan þjóf í dóma-hring. Ilver mun leysa þjóðarþing frá þúsund vamma svívirðing?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.