Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Side 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Side 33
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 215 er hræðslan við skáldin. Þeir vita, að djúpt i vitund þjóðarinnar býr virðingin fyrir skáldunum. Þeir vita um mátt skáldanna, mátt listarinnar og' bókmenntanna til þess að glæða hugsjónir liennar, réttlætisvitund og siðgæði, tendra betjuskap og manndóm. Meðan beztu skáldin fá að lala frjáls til þjóðarinnar, verður bún ekki brakin út í kviksindi forbeimskunar. Það þarf að afmá áhrif skáldanna, brjóta niður vald þeirra yfir hugsun Islendinga, áður en þeir verði gerðir að fábján- um, sem fylgi eftir kúgurum sínum í blindni. Þess vegna eru skáldin bötuð og ofsótt. Næstu ár munu skera úr því, bvort það verða þjóð- in og skáldin, sem sigra, eða þeir, sem berjast nú bal- rammast bæði gegn þjóðinni og skáldunum. Sarójan: Harri. Sá drengur var mestur í beimi. Hvað sem liann snerti varð að peningum, ’og þegar hann var fjórtán ára, átti bann á sjöunda hundrað dollara í Dalabankanum, pen- inga sem liann bafði grætt sjálfur. Hann var skap- aður til að verzla. Atta eða níu ára gamall liringdi bann dyrabjöllunum og sýndi liúsfrevjum fagrar litmyndir af Jesú Ivristi og öðru helgu fólki -— frá Hlutafélaginu Nýungagerðinni í Tólidó i Óhæó — fimmtán sent hvert, fjögur fyrir bálfan dollar. „Frú,“ var bann vanur að segja þó bann væri ekki eldri, „þetta er Jesús Sko.. Er þetta ekki lagleg mynd? Og elcki nema fimmtán sent. Þetta er Páll, lield ég. Kannski Móises. Þér kann- izt við þá. Þeir eru úr biblíunni.“

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.