Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 13
TÍMAIUT MÁI.S OG MENNINGAR 195 hættulegt að heyra. Og það myndi aldrei koma neitt í ritdómi um hana, sem íslendingum væri ekki uppbygging að. Það var gott, að þessi ummæli voru tekin upp i auglýsinguna í útvarp- ið. En hvað haldið þið, að gerist nokkrum kvöldum síðar? Það voru tekin upp i auglýsingu unnnæli eftir prófessor Sigurð Nor- dal um Fegurð himinsins, bók eftir Halldór Iviljan Laxness, og cnnfremur nokkur (ósjálfráð?) viðurkenningarorð úr grein eftir Jónas Jónsson frá Hriflu um sömu bók. Útvarpsstjóri fann ekkert brot á reglum stofnunarinnar. Jón Eyþórsson tók ekki eftir neinu. Ráðherrann var andvaralaus. Og auglýsingin kom tvo daga. Á þriðja degi mun Jónas frá Hriflu hafa vaknað og brá þá við skjótt og harkalega. Hvað hugsaði Jón Eyþórsson? Hvi lét hann annað eins viðgangast? Til hvers var hann formaður útvarps- ráðs? Formaðurinn sá yfirsjón sína, tók skipun húsbónda sins i alvöru og heimtaði með þjósti miklum, að 'auglýsingin yrði ekki framar birt. Enn varð að setja nýjar reglur. Héðan í frá mátti ekki birtast í auglýsingu neinn dómur um bækur né höf- unda þeirra. Eormaðurinn gerði yfirbót sína og hélt reiðilestur yfir Ólafi Kárasyni. Það dugar ekki pólitískum foringjuin að vera andvaralausir. Yfir öllu verða þeir að vaka. í rauninni þurfa þeir að hafa nefið niðri í öllu. Ef þeir eru ekki alls staðar þef- andi, getur þjóðin verið glötuð á morgun. Og hver veit, hvað hlotizt hefur af birtingu þessarar einu auglýsingar? Kr. E. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.