Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 29

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 29
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 211 að vita hverjir væru húsbændur þeirra. Snjallast þótti að ráðast á lífskjör þeirra. Ríkisstjórnin sjálf hafði for- í*öngu. Leikurinn barst inn í sali Alþingis. Það liafði ætíð haft vald yfir styrkveitingum til skálda og listamanna. Þetta vald skyldi nú tekið af Alþingi og fengið i hendur menntamálaráði, það er í hendur svarnasta fjandmanni menningarinnar í landinu, Jónasi frá Hriflu. Urðu liörð átök í þinginu. Margir þingmenn lögðust fast á móti, sérstaklega Vilmundur Jónsson og Magnús Gísla- son. Með feikna elju, hótunum, ofstopa og æsingi, tókst Jónasi frá Hriflu að merja i gegn eins atkvæðis meiri Iiluta í málinu. Fyrir stjórnarvöldunum vakti ekkert ann- að en að geta á þennan Iiátt átt auðveldara með að lialda reiddri svipu yfir skáldum þjóðarinnar og hræða þau til auðsveipni. Strax við fju-stu úthlutun menntamála- ráðs var Halldóri Kiljan Laxness og Þórhergi Þórðar- syni refsað. Styrkurinn til Ilalldórs var lækkaður úr 5000.00 kr., sem hafði verið föst veiting til hans á fjár- lögum nokkur undanfarin ár, niður í 1800.00 kr., til jafns við Ólaf Friðriksson, og styrkurinn til Þórhergs niður í sömu upphæð. Halldór þáði ekki styrk sinn, heldur stofnaði sjóð til verndar ritfrelsi í landinu. Hverjum heiðarlegum manni ofhauð þessi ágengni. Þá eru ekki síður virðulegar aðfarirnar gegn Gunnari Gunnarssyni. Jónas frá Hriflu hugsaði sér gott til glóð- arinnar, þegar Gunnar kom heim, að geta haft af hon- um pólitískan ávinning. Mér er ekki grunlaust, að hug- jnyndin um Guðmund G. Hagalín sem mesta skáld Is- lands hafi verið látin falla niður i svipinn, og Jónas írá Hriflu liafi gert sér vonir um, að Gunnar Gunnars- ion gæti orðið það skáld, sem þjóðstjórnina vantaði lil þess að tefla fram móti Laxness. Við fyrstu úthlut- un menntamálaráðs fékk Gunnar hæstan styrk af skáld- unum. Enginn skyldi halda, að á bak við það hafi leg- ið menningarlegur áhugi, heldur hefur þótt æskilegt að reyna að koma sér vel við Gunnar. En Gunnar skildi,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.