Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 48

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 48
230 TÍMARIT MÁLS OG MENXIXGAR inikill meirihluti hennar lýsti því skýlaust yfir, að hún fæli þrem vinstri stjórnmálaflokkunum að taka liöndum saman til að vinna gegn liinum fasistisku öflum fjármála- auðvaldsins franska. Sú stefnuskrá, sem gaf þessum þrem vinstri flokkum mjög glæsilegan meirililuta, var aldrei framkvæmd. Mönnum þeim, sem virtust liafa vilja til þeirra framkvæmda, var smám saman holað frá völdum, það kom í ljós, að í „móðurlandi lýðræðisins“ var það ekki „vilji meirihluta þjóðarinnar, eins og hann birtistvið almennar, frjálsar kosningar“, sem völdin hafði, heldur hankar í Lundúnum. Eftir nokkurn tíma var einn hinn kjörni þjóðfylkingarmaður, Daladíer, kominn í sæti for- sætisráðherra í trássi við tvo meginflokkana, sem liann var kjörinn til að starfa með, og að verulegu leyti í trássi við sinn eigin flokk, en fyrir atbeina þeirra afla, sem þjóð- in liafði falið honum að berjast gegn. Þannig var það þing, sem kosið hafði verið til að berjast gegn afturhalds- öflunum, búið að taka upp stefnuskrá við hæfi þessara afturhaldsafla, þveröfugt við þann dóm, sem þjóðin hafði fellt með kosningunum, en samkvæmt þingræðisreglunum var ekki hægt að koma fram neinni ábyrgð á hendur þeim þingmönnum, er brugðust umbjóðendum sínum, þjóðin stóð varnarlaus, þótt traðkað væri þannig á yfir- lýstum vilja hennar. Síðar er bannaður einn þeirra flokka, sem þjóðin hafði falið foryslu með þessum kosningum og haft hafði forgöngu í því að marka þá stefnu, sem mikill meirihluti þjóðarinnar taldi sig samþyklca. Enn færðust afturhaldssamari öfl í æðstu embættin, og að lokum sitja þar hreinir fasistar, og þingið, sem álti að framkvæma vilja þjóðarinnar, eins og hann „birtist í alménnum og frjálsum kosningum“ með því að grípa fyrir rætur fas- ismans, samþykkti loks að fela einræðisvald i liendur þeirra afla, sem þeim var falið að berjast í gegn. Þannig er sagan um það, hvernig lýðræðið var að velli lagt í „móðurlandi lýðræðisins.“ Það var þingræðið, sem lagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.