Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 28

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 28
210 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR beztu skáldin örug'ga leið inn að hjarta þjóðarinnar. Af því meiri ákafa sem dagblöð og menningartæki Iiins opinbera hafa lialdið að þjóðinni hinum lélegri böfundum, því meira bafa vaxið vinsældir þeirra rit- böfunda, sem þar eru bannfærðir, og öll starfsemi þeirra blómgast. Áður en forverðir afturlialdsins vöruðu sig á, var t. d. vaxið upp í landinu bókmenntafélag með 5000 félagsmönnum með sjálfa liina fordæmdu í farar- broddi. Þegar félag þetta tilkynnti sumarið 1939, að ]iað mvndi gefa út rit um ísland og íslendinga 1943, þar sem flestir merkustu ritliöfundar þjóðarinnar á ýmsum sviðum legðu efni til, og ritstjórinn væri sjálfur Sigurður Nordal, þá var eins og þeir vöknuðu við ill- an draum. Eins og í eldsvoða var gripið til margra ráðstafana í senn. 1 dauðans ofboði var þjóðin vöruð við Arfi íslendinga sem stórhættulegu riti. Jónas frá Hriflu tók að sér forystuna. En bvað dugðu orð og áróður? Ríkið varð að ná sjálfri stjórn bókaútgáfu í landinu í hendur sér og beygja ritliöfundana til hlýðni. Heimskringlu og Mál og menningu varð að drepa. En lil þess þurfti framkvæmdir. Eins og gripið var til þess i neyð áður að tefla Guðmundi Hagalín sem ritliöf- undi á móti Halldóri Kiljan, varð nú að finna útgáfu- fyrirtæki til þess að tefla frarn á móti Máli og menn- ingu. Þá var grafið upp í gömlum reitum menningar- sjóðsútgáfunnar, rakað saman í flaustri nokkrum þýð- ingum, dustað rjrkið af Árna Pálssyni og Guðmundi Finnbogasyni, auglýst stórkostleg bókaútgáfa, sölsað undir liana Þjóðvin'afélagið, vaðið inn á liverja skrif- stofu í Reykjavík, inn á hvern bæ í landinu, til þess að safna áskrifendum. Þannig var stofnuð hin fræga útgáfa menningarsjóðs, til þess að fá þjóðinni eitthvað annað að lesa og hættuminna en bækur Máls og menn- ingar. Sambliða þessu var hafin sókn á öðrum vett- vangi, gegn ritböfundum og listamönnum þjóðafinnar. Nú skyldu þeir kúgaðir til blýðni og auðmýktar og fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.