Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 82
264
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
an eiga, hvort heldur er báðir e‘ða hvor i sínu lagi, óhindraðan
aðgang að bókum félagsins og fylgiskjölum og geta krafið stjórn
félagsins um allar upplýsingar, er snerta félagið og rekstur fyr-
irtækja þess.
18. gr. Ákvarðanir félagsráðs og stjórnarfunda skal rita í sér-
slaka gerðabók.
Fundargerðir félagsráðsfundar skulu undirritaðar af fundar-
stjóra og ritara. Undir fundargerðir stjórnar rita allir viðstaddir
stjórnarmenn.
19. gr. Samþykktum þessum má breyta á fundum félagsráðs,
enda hafi þ'ess verið getið í fundarboði og breytingin nái sam-
þykki % allra fulltrúa.
Ákvæði til bráðabirgða.
Af hinum 25 mönnum, sem félagsráð skipa í upphafi, skulu 5
víkja árlega.
Á fyrsta fundi félagsráðs, sem haldinn er eftir að lög þessi
eru samþýkkt, skal fara fram hlutkesti um það, hvenær hver full-
trúi skuli ganga lir ráðinu.
RITDÓMAK um ýmsar athyglisverðustu bækur ársins koma i
næsta hefti, þar á meðal um Sólon Islandus, eftir Davið Stef-
ánsson, ljóðabækurnar Spor í sandi, eftir Stein Steinarr, Eilífð-
ar smáblóm, eftir Jóhannes úr Kötlum, og Stjörnur vorsins, eftir
Tómas Guðmundsson. Halldór Kiljan Laxness skrifar um Sókn-
ina miklu, eftir Gunnar Benediktsson.
Enn fremur ritar Hjörtur Halldórsson fyrir næsta hefti tima-
ritsins mjög fróðlega grein um vopnaverzlunina á stríðstimum.
Félagsprentsmiðjan h.f.