Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1940, Blaðsíða 82
264 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR an eiga, hvort heldur er báðir e‘ða hvor i sínu lagi, óhindraðan aðgang að bókum félagsins og fylgiskjölum og geta krafið stjórn félagsins um allar upplýsingar, er snerta félagið og rekstur fyr- irtækja þess. 18. gr. Ákvarðanir félagsráðs og stjórnarfunda skal rita í sér- slaka gerðabók. Fundargerðir félagsráðsfundar skulu undirritaðar af fundar- stjóra og ritara. Undir fundargerðir stjórnar rita allir viðstaddir stjórnarmenn. 19. gr. Samþykktum þessum má breyta á fundum félagsráðs, enda hafi þ'ess verið getið í fundarboði og breytingin nái sam- þykki % allra fulltrúa. Ákvæði til bráðabirgða. Af hinum 25 mönnum, sem félagsráð skipa í upphafi, skulu 5 víkja árlega. Á fyrsta fundi félagsráðs, sem haldinn er eftir að lög þessi eru samþýkkt, skal fara fram hlutkesti um það, hvenær hver full- trúi skuli ganga lir ráðinu. RITDÓMAK um ýmsar athyglisverðustu bækur ársins koma i næsta hefti, þar á meðal um Sólon Islandus, eftir Davið Stef- ánsson, ljóðabækurnar Spor í sandi, eftir Stein Steinarr, Eilífð- ar smáblóm, eftir Jóhannes úr Kötlum, og Stjörnur vorsins, eftir Tómas Guðmundsson. Halldór Kiljan Laxness skrifar um Sókn- ina miklu, eftir Gunnar Benediktsson. Enn fremur ritar Hjörtur Halldórsson fyrir næsta hefti tima- ritsins mjög fróðlega grein um vopnaverzlunina á stríðstimum. Félagsprentsmiðjan h.f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.